Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Qupperneq 48

Fréttatíminn - 27.01.2012, Qupperneq 48
Ari Eldjárn, uppistandsgrínari 1. 190 milljónir.  2. Guðjón Valur Sigurðsson.  3. 2000. 4. 305.000. 5. Marie og Friðrik. 6. 5000.  7. Zloty.  8. Pass 9. Þrjú.  10. Sam Allardyce? 11. Til þess að jafna sig eftir skotárás.  12. Captain Ahab? 13. Veit það ekki. 14. Pass. 15. Pass 6 rétt Svör: 1. 190 milljónir, 2. Guðjón Valur Sigurðsson, 3. 1404, 4. 279 þúsund manns, 5. Marie og Jóakim, 6. 5000 manns, 7. Zloty, 8. Brekkustígur, 9. Þrjú, 10. Harry Redknapp, 11. Hún ætlar að einbeita sér að því að ná heilsu eftir skotárás í byrjun síðasta árs, 12. Captain Coward, 13. Steven Spielberg, 14. Unnur Ösp Stefánsdóttir, 15. Hugo, alls ellefu. Spurningakeppni fólksins Árni Þór Hlynsson, reikningsskilamaður 1. 190 milljónir.  2. Guðjón Valur Sigurðsson.  3. 1400.  4. 304.000 5. Marie og Jóakim.  6. 5000.  7. Zloty.  8. Pass. 9. Tvö. 10. Harry Redknapp.  11. Vegna þess að hún var skotin í höfuðið fyrir ári síðan.  12. Captain Coward.  13. Ekki hugmynd. 14. Unnur Ösp Stefánsdóttir.  15. Hugo.  11 rétt. M Y N D : B R E N D A G O T T S A B E N D ( C C B Y 2 .0 ) M Y N D : B R E N D A G O T T S A B E N D ( C C B Y 2 .0 ) 4 5 7 6 8 3 6 7 9 4 5 8 1 9 2 8 3 2 5 7 8 1 7 6 9 4 6 7 2 3 9 4 1 6 5 9 2 6 5 1 2 7 9 3 7 2 8 1 3 40 heilabrot Helgin 27.-29. janúar 2012  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. ari skorar á Sögu garðarsdóttur leiklistarnema. Spurningar 1. Hvaða verð er sett á glæsivillu á Fjölnisvegi sem var í eigu Hannesar Smárasonar og var auglýst til sölu í byrjun vikunnar? 2. Hver er fyrirliði íslenska handboltalandsins á EM í Serbíu? 3. Hversu margir fluttu úr landi umfram aðflutta í fyrra? 4. Hvað bjuggu margir á landinu árið 2000? (+/- 10 þúsund) 5. Hvað heita foreldrar nýjustu, dönsku prinsess- unnar - sem fæddist í vikunni? 6. Hversu margir sáu Nýdönsk í Borgarleikhúsinu? 7. Hvað heitir gjaldmiðillinn í Póllandi? 8. Hvað heitir stígurinn sem liggur að Ránargötu, Framnesvegi og Öldugötu? 9. Hvað eiga Heidi Klum og Seal mörg börn saman? 10. Hvað heitir enski knattspyrnustjórinn sem er nú fyrir dómstólum vegna ákæru um skattsvik? 11. Hver er ástæðan fyrir því að bandaríska þing- konan Gabrielle Giffords hefur ákveðið að hætta þingmennsku? 12. Hvað kalla breskir fjölmiðlar skipstjóra Costa Concordia? 13. Hver leikstýrir kvikmyndinni War Horse? 14. Hvaða leikkona fer með aðalhlutverkið í Eldhafi í Borgarleikhúsinu? 15. Hvaða bíómynd fékk flestar Óskarsverðlaunatil- nefningar í ár? Kólibrífuglar verpa minnstum eggjum allra fugla og strútar þeim stærstu. En hvaða fuglar verpa hlutfallslega minnstum eggjum? Svar: Strútar. Þótt egg strútsins séu stór, eru þau innan við 2% af þyngd fuglsins. Grái kívífuglinn á Nýja-Sjálandi verpir eggjum sem eru um fjórðungur af massa hans! Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.