Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Qupperneq 55

Fréttatíminn - 27.01.2012, Qupperneq 55
tíska 47Helgin 27.-29. janúar 2012 Yfirgefur vinsælt tískuhús sitt Breska leikkonan og tískudrósin Sienna Miller, sem á von á sínu fyrsta barni, hefur yfirgefið tískuhúsið sitt Twenty8Twelve by S. Miller en því hefur hún stjórnað ásamt systur sinni Savönnu síðustu sex ár. Fyrirtækið verður þó ekki lagt niður heldur mun Nish Soneji, hönnuður fyrir- tækisins, taka við stjórnun þess og nafnið beytist í Twenty8Twelve. Nish ætlar að breyta áherslum og stefnu fyrirtæksins og áætlar að selja fatalínu Twenty8Twelve víðar um heim en áður var. Ekki er vitað hvort einhver leiðindi hafi komið upp í stjórn fyrirtækisins en hugsanlega hefur frumburður Siennu áhrif á brotthvarf leik- konunnar. -kp Hágæða nærföt frá Victoriá s Secret slá í gegn Nærfatafyrirtækið Victoria’s Secret hóf sölu á nýrri hágæða nærfatalínu fyrr í vikunni – en þetta er í fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins sem það siglir inn á slíkt svið hátísku með framleiðslu sinni. Nærfötin eru tímalaus og glæsileg sem einkennast af miklum glamúr. Nánast var slegist um nærfötin sem seldust upp á aðeins tveimur dögum, þrátt fyrir gríðarlega hátt verð. -kp H&M lítur til hönn- unar liðinna tíma Tískurisinn H&M blés til auglýsingaher- ferðar á dögunum þar sem sumarlínan fyrir 2012 var kynnt og er fatnaðurinn innblásinn af tísku 5. áratugarins. Sænska ofur- fyrirsætan Frida Gustavsson var fengin til að sitja fyrir í herferðinni og birtist hún klædd hlýlegum Retro-fatnaði í bland við Rokkabillý- tískuna: Ávalar línur eru áberandi í að- sniðnum kjólum, stuttir jakkar og mittisháum buxum. Samkvæmt þessu virðist sem H&M ætli að halda áfram að sækja í tísku liðinna tíma en á síðasta ári voru áhrif frá 6. og 7. áratugunum áberandi í línum fyrir- tækisins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.