Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2012, Side 17

Fréttatíminn - 05.04.2012, Side 17
Lífeyrissparnaður með trausta og góða ávöxtun landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Íslenski lífeyrissjóðurinn er almennur sjálfstæður líf- eyrissjóður sem tekur bæði við lögbundnum lífeyrissparn- aði og viðbótarlífeyrissparnaði almennings. Íslenski lífeyris- sjóðurinn býður sveigjanlegar leiðir til útgreiðslu lögbundins lífeyrissparnaðar og fjölbreytt- ar ávöxtunarleiðir. Innlánsreikningur fyrir líf- eyrissparnað sem hentar þeim sem vilja ávaxta sparnað sinn á einfaldan og gagnsæjan hátt. Landsbankinn býður fjölbreyttar leiðir í lífeyrissparnaði og er traustur bakhjarl. Íslenski lífeyrissjóðurinn og Lífeyrisbók Landsbankans hafa skilað góðri ávöxtun undanfarin þrjú ár. Kynntu þér lífeyrissparnað Landsbankans í síma 410 4040, í næsta útibúi eða reiknaðu þitt dæmi þitt til enda á landsbankinn.is. J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl .i s • s Ía Meðalávöxtun þriggja ára* Meðalávöxtun þriggja ára*Lífeyrisbók Landsbankans 1Líf Hentar þeim sem eiga 20 ár eða meira eftir af söfnunartíma. Verðtryggð Lífeyrisbók Óverðtryggð Lífeyrisbók 13,0% 2Líf Hentar þeim sem eiga meira en 5 ár eftir af starfsævi. 12,3% 3Líf Hentar þeim sem eiga skamman tíma eftir af söfnunartíma. 11,9% 4Líf Fyrir þá sem nálgast töku lífeyris eða eru þegar að taka hann út. 11,6% 9,7% Sameign Verðtryggt Óverðtryggt Fyrir þá sem vilja samtvinna ævi- langa sameign og séreignasparnað. 8,7% 6,7% Íslenski lífeyrissjóðurinn er almennur lífeyrissjóður sem starfar skv. lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Íslenski lífeyrissjóðurinn er með rekstrarsamning við Landsbankann hf. Nánari upplýsingar um sjóðinn og ávöxtun hans má finna á islif.is. Landsbankinn er rekstrar- og vörsluaðili Lífeyrisbókar Landsbankans samkvæmt lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Nánari upplýsingar um Lífeyrisbók og ávöxtun hennar má finna á landsbankinn.is. * Meðaltal nafnávöxtunar á ári 01.01.2009 – 01.01.2012 Laaaaaaaaaangbestar? Mörgum finnst Superfries vera laaaangbestu frönskurnar og þær eru nú betri en nokkru sinni áður. Sérvaldar kartöflur, steiktar í repjuolíu og kryddaðar með sjávarsalti. Prófaðu núna! er bara svona venjuleg manneskja en þetta er það sem Hong Kong býð- ur upp á,“ svarar hún hógvær spurð um kraftinn í öll verkefnin. Getur farið hvert sem er En eins og lífið kemur sífellt á óvart og þótt fjölskyldan sé að mestu flutt út er útlit fyrir að aðdráttarafl Ís- lands aukist á næstunni. Sonurinn Starri er á leið í Menntaskólann á Akureyri, þar sem hann sest í fyrsta sinn á íslenskan skólabekk og dótt- irin Freyja stefnir þangað einnig. „Þau fara á hraðbraut og koma ári á undan. Það verður krefjandi fyrir þau að stunda nám á íslensku. Þau hafa aldrei nokkurntíma gengið í íslenskan skóla og aldrei þurft að skrifa íslenskan stíl.“ Hulda sér því fyrir sér að eyða meiri tíma á Íslandi í náinni fram- tíð, en þar sem hennar fyrirtæki er í Hong Kong þá verður lífinu líkleg- ast skipt á milli beggja staða næstu árin. „Steindór dvelur reyndar miklu meira á Íslandi en ég. Fyrir- tækjarekstur okkar er einfaldlega þannig að við þurfum að þvælast á milli næstu misserin,” segir hún. En hver veit nema lífið taki óvænta stefnu eins og það gerði þeg- ar hún flutti út? „Já, hver veit,“ svar- ar Hulda og grípur til dagdrauma. „Báturinn er í það minnsta alltaf til reiðu. Hann er útbúinn í heimssigl- ingu. Við gætum því tekið upp akk- erin og farið – já, bara farið hvert sem við viljum.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is Að vera konsúll er heiðursnafnbót og hjálpar mér í karlaveldinu hér. Börnin fjögur. Freyja, fjórtán ára með Vöku, sem er rétt ársömul, í fanginu. Saga þriggja ára og Starri, fimmtán ára. viðtal 17 Helgin 6.-8. apríl 2012

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.