Fréttatíminn - 05.04.2012, Síða 32
2 brúðkaup Helgin 5.-8. apríl 2012
U ndirbúningur húðar-innar hefst löngu fyrir ætlað brúðkaup. Um mánuði fyrir stóra dag-
inn er æskilegt að hreinsa húðina á
hverjum degi með hreinsimjólk og
andlitsvatni. Kristjana Rúnarsdótt-
ir förðunarfræðingur hjá Lancôme
leiðir lesendur Fréttatímans í allan
sannleika um förðun og undirbún-
ing húðar brúðarinnar fyrir stóra
daginn:
Galatéis Douceur hreinsimjólk-
in er fyrir eðlilega húð og hentar
bæði á andlit og augu sem er þægi-
legt. Andlitsvatn er mikilvægt til að
ljúka hreinsun húðarinnar. Nota má
Tonique Éclat eða Tonique Douceur
allt eftir húðgerð. Tvisvar til þrisv-
ar í viku er svo gott að nota korna-
skrúbb eins og Éxfoliance Clarté
og rakamaskann Hydra Intense
með. Maskinn er gelkenndur og
gefur húðinni raka ásamt ferskum
ljóma. Á daginn mæli ég með Génifi-
que dagkreminu sem er létt krem.
Það gerir húðina stinnari og stíf-
ari. Génifique næturkremið þéttir
húðina, gefa góða næringu og raka.
Génifique augnkremið er nauðsyn-
legt kvölds og morgna þar sem það
dregur úr baugum, veitir raka og
sléttir augnsvæðið.
Ég byrjaði á að setja á húðina góð-
an raka, Génifique æskuvaka sem
er fyrirbyggjandi og þéttir. Gott
krem er nauðsynlegt því erfítt er að
gera húðina fullkomna ef undirlagið
er ekki gott.
Undirfarði
Effet Miracle farðagrunnur fyrir
ferska förðunaráferð. Þú færð sam-
stundis óaðfinnanlega og fullkomna
húð en þessi farðagrunnur lýsir upp
húðlitinn, dregur úr opnum húðhol-
um, sléttir úr hrukkum og fínum
línum, jafnar áferð húðar, dregur
úr gljáa og dregur úr þurrki ásamt
því að minnka húðlýti. Hann er til í
tveimur mismunandi litum – með
bleikum tóni og orange tóni.
Farði
Teint Idole Ultra 24H farðinn varð
fyrir valinu á húðina. Hann endist
vel á húðinni og er smitfrír. Hann
er borinn á með förðunarbursta sem
gerir áferðina eðlilegri, þú þarft
minna af farðanum og burstinn nær
vel í kringum nef og augu.
Hyljari
Touch Miracle hyljari var settur á
þau svæði sem þarf að lýsa eins og
undir augu, við nef og undir auga-
brúnir. Touch Miracle hyljarinn er
ekki þessi venjulegi hyljari því hann
er hægt að nota sem ljómapenna
sem og hyljara.
Ljómi
Uppáhalds varan mín þessa dagana
er Éclat Miracle ljóma serumið. Það
gefur svo eðlilega og ferska áferð á
húðina. Ég set Éclat Miracle undir
augabrúnir, á efri hluta kinnbeina,
kringum varir og húðin fær þetta
„extra“ sem þarf fyrir stóra daginn
og myndatökur.
Kinnalitur
Á kinnarnar notaði ég Blush sub-
til nr 6. Hann er ferskjulitaður sem
mér finnst algjört æði fyrir brúði.
Augu
Á augun notaði ég Baby Nu augn-
skugga pallettu sem er ný hjá Lan-
côme. Hún inniheldur 4 náttúru-
lega liti sem henta einstaklega vel
fyrir brúðarförðun. Fyrir förðunina
notaði ég Éclat Miracle ljóma ser-
umið í bland við augnskuggana til
að ná meiri ljóma og léttari áferð.
Eyeliner nota ég til að móta augn-
línuna. Til að setja eyeliner á eins
einfalt og hægt er byrja ég á miðju
augnloki og dreg út í átt að ytri
augnkrók. Klára línuna með einni
stroku sem byrjar í innri augnkrók
og sameinast línunni. Ef konur eru
óöruggar með eyeliner er frábært
að byrja að móta augnlínuna með
augnblýanti alveg eins og þú vilt
hafa eyeliner línuna og setja svo
eyelinerinn ofan í. Einnig er hægt
að byrja á að setja maskarann og
setja svo á sig eyeliner.
Maskari
Hypnôse Doll Eyes maskarinn er
frábær fyrir brúðarförðun. Hann að-
skilur augnhárin, lyftir frá rót og
þykkir auk þess að greiða vel úr.
Varir
Rouge in LOVE varð auðvitað fyrir
valinu á varirnar enda ný lína frá
Lancôme. Ég notaði lit númer 340B
því hann er bjartur, ferskur og al-
veg tilvalinn í brúðarförðun. Þessir
varalitir haldast extra vel á, með
fullkominni þekju og góðum glans.
Í Rouge in LOVE varalitalínunni
eru 20 spennandi litir þannig að all-
ar konur ættu að finna lit við hæfi.
Lancôme var að koma með 22 nýja
spennandi liti í naglalakki sem gam-
an er að leika sér með. Lakkið eru
þæilegt í notkun, því þú þarft bara
eina áferð, ekki koma rákir eftir
burstann, fljótt að þorna og er gel
kennt. Ekki spillir fyrir að lakkið, í
ýmsum gerðum, er á frábæru verði.
Vérnis in LOVE naglalakk-línan
inniheldur liti sem passa Rouge in
LOVE varalitunum.
Make-up: Kristjana Rúnarsdóttir
Módel: Birgitta Pétursdóttir
Förðun og húðin undirbúin
Við brúðarförðun er leitast eftir að undirstrika náttúrlega fegurð brúðarinnar.
Árið 2006 tók Kristjana Rúnarsdóttir þátt
í keppni í make-up á vegum Lancôme í
París.
Aðeins einn frá hverju landi fyrir sig fær
að taka þátt í keppni. Inntökuskilyrðin eru
mjög ströng. Kristjana þurfti að senda
myndamöppu, meðmæli ásamt mynd-
bandi sem Lancômer þurfti að samþykkja.
Það gekk svo vel að hún náði titlinum
National Make-up artist Lancôme.
National Make-up artistana er hægt
að kalla út í make-up til að vinna með
Make-up team Lancôme út um allan heim.
Vegna þessa var Kristjana að farða Elettru
Wiedemann þegar hún kom til landsins.
Hjá Lancôme eru mjög strangar kröfur og
þarf Kristjana að gangast undir próf hjá
Lancôme í París einu sinni til tvisvar á ári.
Standast þarf allar ströngu kröfurnar og
prófin til að halda titlinum. Núna í apríl er
Kristjana að fara til New York á námskeið.
„Námskeiðin eru mikið stress en alveg
þess virði,“ segir Kristjana Rúnarsdóttir
National Make-up atrist hjá Lancôme á
Íslandi.
National Make-up artist Lancôme
VERÐ FRÁ
6.990 kR.
EINTAkIÐ
Prentun frá A til Ö
Hannaðu þína
eigin myndabók
á oddi.is
Farðu inn á www.oddi.is
og búðu til persónulega gjöf.
Vegleg innbundin myndabók með þínum myndum.