Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2012, Page 57

Fréttatíminn - 05.04.2012, Page 57
ALDAGÖMUL HEFÐ ÞROSKUÐ Í ÍSLENSKU UMHVERFI Íslenskir mjólkurbændur kynna með stolti hina íslensku Óðalsosta. Átta ostar byggðir á alþjóðlegri hefð og fullkomnaðir með besta hráefni sem völ er á — íslenskri mjólk. ERTU NÓGU ÞROSKAÐUR FYRIR BRAGÐIÐ? ÚR FÓRUM MEISTARANS OSTAR ÍS LE N SK A /S IA .I S /M SA 5 80 56 0 1/ 12 Villi og Katrín í vax Nýjar vaxmyndir af hjónunum Vilhjálmi prinsi og Katrínu prinsessu voru afhjúpaðar á Madame Tussauds safninu í London í gær. Hjónakornin njóta mikilla vinsælda í Bret- landi og ljóst að margir munu gera sér ferð á safnið til að berja hjónin ungu augum. Óskarskjóll Octaviu nú fáanlegur Kjóll leikkonunnar Octaviu Spencer, þessi sem hún klæddist á Óskars- veðlaunahátíðinni í ár þegar hún tók við Óskarsstyttunni sem besta leikkonan í aukahlutverki, er nú fáanlegur almenningi. Kjóllinn er fallega hvítur, skreyttur semalíu- steinum og segir Tadashi Shoji, hönnuður kjólsins, þetta kjörinn kjól fyrir brúðkaupið í sumar. Kjóllinn vakti mikla athygli eftir hátíðina enda handunnin flík sem unnin er af mikilli nákvæmni. Allt að tíu einstaklingar komu að gerð kjólsins og tók vinnan við hann hátt í 1000 klukkustundir. Kjóllinn er nú fáanlegur á vefverslun hönnuðarins og kostar tæpar sextíu þúsund krónur.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.