Fréttatíminn


Fréttatíminn - 05.04.2012, Qupperneq 72

Fréttatíminn - 05.04.2012, Qupperneq 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið ... ... fá starfsmenn fréttastofu Stöðvar 2 sem tóku að sér hundinn Bödda þegar hann villtist að heiman og komu honum aftur til eiganda síns. Það eiga allir að vera góðir við dýrin. Sunna Gunnlaugs slær í gegn í útlöndum Long Pair Bond, diskur Tríós Sunnu Gunnlaugs djasspíanista, hefur heldur betur slegið í gegn erlendis nú í byrjun þessa árs. Diskurinn hefur fengið lof- samlega dóma hjá virtum djass- gagn- rýnendum og meðal annars fimm stjörnur hjá austurríska tímarit- inu Concerto. Diskurinn var val- inn diskur mánaðarins af Hiroki Sugita, helsta djassgagnrýnanda Japans og franska vefsíðan Blog- sEtCie valdi hann sem uppgötvun vikunnar. Af tríóinu er það helst að frétta að það heldur til Banda- ríkjanna í tónleikaferð í júní og eru staðfestir þrettán tónleikar í átta fylkjum. Hérlendis býðst tón- listarunnendum að hlýða á tríóið á tónleikaröð Múlans í Norræna húsinu 11. apríl og í Ráðhús- kaffinu í Þorlákshöfn 12. apríl. -óhþ 67% ... kvenna á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011 ALLT FYRIR SVEFNHERBERGIÐ á frábæru verði! VERÐ NÚ FRÁ: 3.995 www.rumfatalagerinn.is SWEET DREAMS AMERíSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu.Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONELL gormar pr. m2. Fætur fylgja með. Stærð: 90 x 200 sm. 3 1 2 AFSLÁTTUR 33-45% PLUS T50 yfiRDýnA Virkilega vönduð yfirdýna. Endingargott áklæði úr 100% bómull sem má þvo við 40°C. Dýnan er 3 sm. þykk. 90 x 200 sm. 9.995 nú 7.995 120 x 200 sm. 12.950 nú 10.950 140 x 200 sm. 14.950 nú 12.950 160 x 200 sm. 16.950 nú 14.950 180 x 200 sm. 19.950 nú 17.950 7.995 VERÐ NÚ FRÁ: FRÁBÆR KAUP SPARIÐ 2.000 TILBOÐIN GILDA TIL 09.04 yfird ýnaá föstSPARIÐ 20.000 DÚNDURTILBOÐ FRÁBÆRIR HEILSUKODDAR WELLPUR hEiLSUkoDDAR Frábærir heilsukoddar með þrýstijafnandi eiginleika. Styðja vel að hálsi og hnakka. 1. LAKE SUPERIOUR 5.995 nú 3.995 2. LAKE TAHOE 5.995 nú 3.995 3. LAKE MICHIGAN 8.995 nú 4.995 1.495 FULLT VERÐ: 2.495 hØiE TREfjAkoDDi Fylltur með 500 gr. af holtrefjum. Stærð: 50 x 70 sm. Ath. koddinn er lítilsháttar útlitsgallaður. 90 X 200 SM. SPARIÐ 1.000 fokUS gESTARúM Góð lausn er gest ber að garði. 13 sm. þykk dýna með BONELL gormum. Stærð: B80 x L190 sm. 90 X 200 FULLT VERÐ: 69.950 VERÐ MEÐ FÓTUM 49.950 SPARIÐ 7.000 9.900 FULLT VERÐ: 16.900 SNIÐUG LAUSN Listahátíð á Ísafirði um páskana Listahátíðin Westfjord ArtFest verður haldin í annað sinn á Ísa- firði dagana 6. og 7. apríl. WAF er unnin samhliða rokkhátiðinni Aldrei fór ég suður – stendur yfir á sama tíma nema að degi til. WAF verður í þremur mismun- andi rýmum á Ísafirði; Norska bakaríinu, Menningarmiðstöðinni Edinborg og KNH-skemmunni þar sem vídeóverkum verður varpað á vegg á sama tíma og Aldrei fór ég suður. Alls munu 25 listamenn sýna 20 málverk og 5 vídeóverk en flestir hafa þeir unnið að verkum sínum frá þvi á síðasta ári. Þátttakendur eru meðal annarra Bergþór Morthens, Sara Oskarsson, Mýrmann, Ziska, Hugleikur Dagsson og Örn Tönsberg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.