Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.04.2012, Qupperneq 21

Fréttatíminn - 27.04.2012, Qupperneq 21
Helgin 27.-29. apríl 2012 Í Viku bókarinnar fá öll heimili í landinu senda Ávísun á lestur að andvirði 1.000 kr. Hana geta allir nýtt til bókakaupa dagana 23. apríl til 14. maí 2012. Aðferðin er einföld. Þú ferð með ávísunina í næstu bókabúð eða á annan sölustað bóka. Kaupir bók eða bækur fyrir að lágmarki 3.500 kr. og greiðir 1.000 kr. af upphæðinni með ávísuninni. Skilningur á lesmáli er undirstaða náms barnanna okkar. Bókasöfn grunnskólanna gegna hér lykilhlutverki sem hornsteinar lestrarhvatningar á Íslandi. Þess vegna látum við 100 kr. af hverri nýttri ávísun renna í Skóla- safnasjóð sem úthlutar s‰rkjum til bókasafna grunnskólanna. Þjóðargjöf Styðjum við lestur íslensku þjóðarinnar Þeir sem ekki fá ávísun senda geta nálgast hana í næsta Arion banka eða hringt í síma 444-7000. HEITUSTU22.-29. apríl 1 2 3 4 5 Hungurleikarnir Svartárkot Sjöundi himinn Milli þils og veggjar Hundgá á heiðinni www.skinna.is ÍSLENSKA RAFBÓKABÚÐIN VIKAN RAFBÓKATITLARNIR Björnsdóttir sýslumaður og lög- reglustjóri á Akranesi og Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður og lög- reglustjóri á Eskifirði. Fyrsti kvenforseti í heiminum Vigdís Finnbogadóttir var fyrst kvenna í heiminum til að verða þjóðkjörin forseti árið 1980 og nú er það kona sem velgir sitjandi forseta undir ugg- um. Um síðustu áramót lét Ingibjörg Bene- dikts- dóttir af störfum sem forseti hæsta- réttar en Guðrún Erlendsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til að gegna því embætti árið 1991 og jafnframt fyrsta konan sem skipuð var hæsta- réttardómari. Auður Auðuns var borgarstjóri fyrst kvenna, árið 1959 og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir gegndi embættinu frá 1994 til 2003 og Valgerður Sverris- dóttir fyrsta konan til að gegna embætti utanríkis- ráðherra árið 2007. Þó svo að kon- ur hafi í auknum mæli komist til valda á Íslandi á undanförnum árum eru hér enn nokkur óunnin vígi. Sem dæmi um embætti sem kona hefur aldrei gegnt á Íslandi er embætti seðlabankastjóra eða ríkislög- reglustjóra. Konur hafa aldrei verið formenn tveggja af fjórflokk- unum svokölluðu, Sjálfstæðis- flokksins og Fram- sóknar- flokksins og aldrei verið rit- stjórar stærstu dagblaða landsins, Morgun- blaðsins, Frétta- blaðsins eða DV. Kona hefur heldur aldrei verið út- varpsstjóri. Þessu til viðbótar má nefna að konur hafa aldrei gegnt áberandi embættum á borð við for- seta ASÍ, forseta KSÍ eða forseta Viðskiptaráðs Íslands svo fátt eitt sé nefnt. Það er því ljóst að þótt mörg vígi séu fallin eru þó enn mörg óunnin. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sgríðurqfrettatiminn.is Svandís Svavarsdóttir. Ásta Ragnheiður Jóhannesd. Kristín Ingólfsdóttir. Katrín Jakobsdóttir. Katrín Júlíusdóttir. Janne Sigurðsson. Bryndís Hlöðversdóttir. Ríkisstjórn Íslands en í henni sitja nú í fyrsta sinn fleiri konur en karlar og helmingur ráðuneytisstjóra eru konur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.