Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.04.2012, Qupperneq 24

Fréttatíminn - 27.04.2012, Qupperneq 24
*M.v. vaxtatöflu Íslandsbanka 13.04 2012 islandsbanki.is | Sími 440 4000 Við bjóðum góða þjónustu Íslandsbanki býður hagstæð framkvæmdalán til endurbóta á húsnæði. Lánin eru óverðtryggð skuldabréfalán með breytilegum vaxtakjörum samkvæmt vaxtatöflu bankans hverju sinni. Framkvæmdalán geta numið allt að 1,5 milljónum gegn veði og allt að 750.000 kr. án veðs. Kynntu þér framkvæmdalán á www.islandsbanki.is eða í næsta útibúi Íslandsbanka. Stjórnvöld hafa framlengt átakið ALLIR VINNA til 1. janúar 2013 Þú getur fengið endurgreiðslu á virðisaukaskatti fyrir framkvæmdir á árinu 2012. Kynntu þér málið á www.allirvinna.is. 6,25% óverðtryggðir vextir* og engin lántökugjöld Við bjóðum framkvæmdalán J uelles býr í Washington DC þar sem hún starfar, samhliða módel- starfinu, fyrir góðgerðarsamtök sem vilja stuðla að friði í Mið- Austurlöndum. „Það er mjög algengt að ungt fólk í Washington starfi hjá samtökum sem þessum sem eru ekki rekin í gróðaskyni. Ég er búin að vera þarna í þrjú til fjögur ár,“ sagði Juelles í samtali við Frétta- tímann þegar hún var nýkomin úr ferð um Suðurland og átti aðeins eitt kvöld eftir á landinu. „Ég er á póstlista með góðum ferðatil- boðum og þegar ég rakst þar á ódýra ferð til Íslands ákvað ég að skella mér ein út í óviss- una,“ segir Juelles sem var í viku á Íslandi og hélt héðan til Noregs á þriðjudaginn. Juelles hefur starfað sem módel í fjögur ár. Hún kynntist Arnold Björnssyni og verkum hans á vefnum og vildi endilega fá hann til þess að mynda sig á Íslandi. „Arnold er rosalega góður ljósmyndari og ég ákvað að athuga hvort hann hefði áhuga á því að gera eitthvað með mér á meðan ég væri hérna. Okkur tókst að finna tíma og hann setti sam- an frábæran hóp,“ segir Jules um konurnar sem sáu um hár, förðun og stíliseringu. „Ég var alveg yfir mig hrifin af þeim. Þær voru alveg frábærar. Mjög fagmannlegar. Ég var yfir mig hrifin.“ Og Juelles er ekki síður ánægð með myndir Arnolds sem hann tók á skemmti- staðnum Rúbín í Öskjuhlíð. „Ég er nú þegar Ég er búin að sjá svo margt frá- bært hérna og fara á marga rosa- lega flotta staði og taka helling af myndum. Eldhresst Maxim´s módel í Öskjuhlíð Bandaríska fyrirsætan Juelles Chester rak augun í ódýra ferð til Íslands á netinu og ákvað að skella sér ein síns liðs í óvissuferð og myndatöku hjá Arnold Björnssyni ljósmyndara. Juelles hefur meðal annars setið fyrir hjá tímaritinu Maxim ś í Bandaríkjunum og í BMW-auglýsingu þannig að hún er ýmsu vön og var hæstánægð með tökuna með Arnold, ekki síður en með land, þjóð og næturlífið í Reykjavík. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is 24 viðtal Helgin 27.-29. apríl 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.