Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.04.2012, Síða 42

Fréttatíminn - 27.04.2012, Síða 42
42 ferðir Helgin 27.-29. apríl 2012 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér r ét t til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 52 0 69 frá aðeins kr. 77.600 Costa del Sol Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á Aguamarina íbúðarhótelinu og Hotel Amaragua þann 12. maí í 10 nætur. Önnur gisting í boði á ótrúlegum kjörum. Ath. mjög takmarkaður fjöldi herbergja og íbúða í boði – verð getur hækkað án fyrirvara. Aguamarina *** Kr. 77.600 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð 10 nætur. Verð m.v. gistingu í tvíbýli kr. 91.500. Hotel Amaragua **** Kr. 125.300 – með hálfu fæði Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi með hálfu fæði í 10 nætur. Verð m.v. gistingu í tvíbýli með hálfu fæði kr. 139.900 12. maí í 10 nætur – ótrúleg kjör! Til Prag með forsetanum Þ að sem einkennir Almería er að Spánverjar sækja mikið þangað í sumarleyf- unum sínum. Þess vegna verður stemningin í bænum öðruvísi en á þessum hefðbundnu ferða- mannastöðum. Þú getur virkilega upplifað ekta spænska menningu þar. Einnig er verðlagið lægra en gengur og gerist og mjög gott úrval af glæsilegum gistimögu- leikum á hagkvæmu verði. Við höfum fundið fyrir því að fjöl- skyldur eru að panta ferðir núna í auknari mæli en áður. Oftar en ekki eru afar og ömmur með í för. Þess vegna er mikilvægt að hafa möguleika á að fá nógu stórar íbúðir svo að allir geti notið sam- veru á meðan á dvölinni stendur.“ Margrét bætir því við að Al- mería sé alveg sérstaklega fall- egur strandbær þar sem bæði megi finna stóra og fallega strönd og eitt stærsta verslunarhús í Andalúsíu. „Svo má ekki gleyma vatnsrennibrautagarðinum, sæ- dýrasafninu, línuskautasvæðinu og fallegu smábátahöfninni sem gaman er að rölta um og skoða. Einnig er boðið upp á mjög skemmtilegar skoðunarferðir út frá Almería. Þar stendur líklega hæst heimsókn til borgarinn- ar Granada sem var höfðuborg Andalúsíu á tímum Mára og er ein mest heimsótta borg Spánar. Eitt helsta aðdráttaraflið í Gra- nada er sjálf Alhambra-höllin í öllu sínu veldi. Það má kannski líka nefna að Granada er á heims- minjaskrá UNESCO. Annar vin- sæll áfangastaður er svo svæðið þar sem spænsku vestrarnir voru teknir upp. Þar hefur „settið“ verið varðveitt og boðið er upp á skemmtilegar skoðunarferðir. Þarna ertu bara kominn beint í villta vestrið!“ „Áhugi fólks á borgarferðum er að aukast á ný,“ segir Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri Úr- vals-Útsýnar. Þ að er sérstaklega ánægjulegt að sjá að bæði einstaklingar og stærri hópar sækja í auknum mæli í menningartengdar borgarferð- ir. Við erum að bóka þessa dagana í ferð til Prag sem farin verður 16 - 20. maí í tengslum við opinbera heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Þetta er fyrsta flug Iceland Express til Prag, en þetta er nýr áfangastaður hjá þeim og það er skemmtilegt að geta boðið upp á svona ferð í tengslum við síðustu opinberu ferð Ólafs á þessu kjörtímabili og það til Prag. Hann kemur til með að fljúga með vélinni út þannig að farþegar geta upplifað að taka þátt í móttökuathöfninni þegar forsetinn kemur til borgarinnar. Það verður formleg móttaka og svo er að sjálfsögðu alltaf ákveðin fjölmiðlaat- hygli sem fylgir svona heimsókn.“ Þor- steinn bætir því við að heimsóknum af þessu tagi fylgi alltaf nokkuð sérstök stemning sem skemmtilegt sé að fá að taka þátt í. Ekki skemmi heldur fyrir að uppstigningadagur komi inn sem frídagur þessa helgi. Vorið er líka ein- stakur tími í þessari glæsilegu menn- ingarborg. Andrea Gylfa treður upp í Prag „Í ferðinni geta farþegar einnig tekið þátt í ákveðnum viðburðum í dagskrá forsetans og svo er Íslandsstofa með kynningu þar ytra. Ekki má heldur gleyma að Andrea Gylfadóttir mun troða upp ásamt hljómsveit frá Tékk- landi. Þetta er ákaflega skemmtilegur tími í Prag og það verður alveg örugg- lega nóg við að vera. Við verðum með skipulagðar ferðir svo sem gönguferð um miðborg Prag með innlendri far- arstjórn, skoðunarferðir og ljóst er að borgin mun iða af mannlífi þessa helgi. Til viðbótar við Prag erum við einnig að bjóða upp á borgarferðir til Berlínar og Barcelona sem eru greinilega mjög vinsælar fyrir haustið.“ Almería – vinsæll áfangastaður KYNNING KYNNING

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.