Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.04.2012, Side 56

Fréttatíminn - 27.04.2012, Side 56
Helgin 27.-29. apríl 201256 tíska gerir grillmat að hreinu lostæti! E N N E M M / S ÍA / N M 51 72 7 Tvær NýjarbragðTeguNdir Hælaskór með stáltá það heitasta í dag Victoria í samstarfi við Range Rover Fatahönnuðurinn og fyrrum kryddpían Victoria Beckham er stödd Peking um þessar mundir vegna verkefnis sem hún vinnur að í samstarfi við bílaframleið- endur undir merkjum Range Rover. Hún var fengin til þess að hanna nýjan bíl, ásamt hönnuðum bílafyrirtækisins, sem heitir Range Rover Evoque Special Edition og verður fram- leiddur í takmörkuðu magni bæði í Bandaríkjunum og á Asíumarkaði. Bíllinn er fjögurra sæta sportjeppi, silfurlitaður og býður upp á lúxus og aftur lúxus. Söngkonan Lady Gaga tilheyrir ekki þeim hópi sem kýs að klæðast sínum þægilegasta fatnaði þegar hún fer í langt millilandaflug. Um síðustu helgi mætti poppgyðjan á flugvöllinn í höfuð- borg Suður-Kóreu, eftir tólf tíma flug frá Bandaríkjunum, í fallega hvítum Versace-síðkjól, með flegnu hálsmáli og perlugrímu fyrir andlitinu í stíl. Hár hennar var óaðfinnanlegt, sett upp í fallegan snúð ofarlega á höfði, eins og hún hafi komið beint af hárgreiðslu- stofu. Óaðfinnanleg eftir tólf tíma flug  Trend SumarSkóbúnaðurinn Solange Knowles. Támjóir hælaskór með stáltá hafa verið að gera allt vitlaust í tískuheiminum að undanförnu. Dömurnar í Hollywood hafa sést spóka sig á slíkum skóm, flestar oftar en einu sinni, enda tilvalinn skóbúnaður fyrir rauða dregilinn. Flest tískuhús hafa nú hafið framleiðslu á þessum vinsæla skóbúnaði fyrir sumarið og verður þetta án efa eitt vinsælasta tískutrend sumarsins. Gráir hælaskór frá Asos. Sumarlegir skór frá Zöru. Hátískumerkið Louis Vuitton. Fyrirsætan Heidi Klum. Leikkonan Kristen Stewart. Tísku- drósin Alexa Chung. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Sumarbyrjunartilboðsdagar 30% afsláttur af völdum vörum Verslunin Belladonna á Facebook

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.