Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 1

Fréttatíminn - 30.03.2012, Qupperneq 1
LÍFSSTÍLL Hlustar á hjartað og hyggjuvitið Páskaþeytingur Ljúffengur súkkulaði- og berjadrykkur, tilvalinn fyrir krakka um páskana. Orka úr ofurfæði Hveitigrasduft er orku-gefandi, næringarríkt og getur bætt árangur í líkamsræktinni. Holle barnamatur Góð næring fyrir barnið úr fyrsta fl okks lífrænt ræktuðum demeter afurðum. Ebba Guðný Guðmundsdóttir kemur til dyranna eins og hún er klædd. Einlæg, blátt áfram og geislar af hlýju. Hún er tveggja barna móðir og grunnskólakennari að mennt en hefur síðastliðin tíu ár ein-beitt sér að öllu því sem viðkemur góðri næringu barna og allrar fjölskyldunnar. Bækur hennar hafa notið mikilla vin-sælda, hún hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra og þættir hennar í Mbl sjónvarpi hafa slegið í gegn. Þetta er hennar ástríða. „Ég tek þessa ábyrgð mjög al-varlega og hef alltaf gert það. Ég held að manni farnist betur í svona fræðsluhlutverki ef maður hefur umburðarlyndi og virðingu fyrir öðrum að leiðar-ljósi. Við erum svo misjöfn, öll svo ólík og það hentar svo sannarlega ekki eitthvað eitt öllum,“ segir Ebba. Ebba segir útgangspunktinn hjá sér vera að kynna alls konar valkosti og miðla þekk-ingu en hvetja svo fólk til að hlusta á hjartað, eigið hyggjuvit og líðan og velja úr það sem því hentar. „Ég hef sjálf oft verið hrædd um að vera að gera allt vitlaust. Þá er gott að geta fengið fræðslu en ekki síst hvatningu og stuðning til að hlusta á eigið hyggjuvit.“ Ebba segir mömmu sína og Sollu Eiríks hafa kennt sér að treysta innsæinu. „Þegar ég hlusta á mína innri rödd þá farnast mér best.” Apríl 2012 - 1. tölublað - 1. árgangur Ebba Guðný Guðmundsdóttir LIFANDI markaður fagnar Grænum apríl með ýmsum uppákomum og tilboðum í aprílmánuði. Hápunktur mánaðarins verður grænt partý fi mmtudaginn 26. apríl kl. 17-19. Afsláttur og kynningar verða á völdum lífrænum og umhverfi s- vænum vörum. Dúndurtilboð á Grænu þrumunni, okkar vinsælasta drykk. Ráðgjafar okkar verða á staðum og gefa ráð um grænan lífsstíl. Verið velkomin að fagna með okkur, njóta léttra grænna veitinga og lifandi tónlistar. Auglýst nánar síðar á lifandimarkadur.is 9 Grænt partý hjá LIFANDI markaði 8 10 11 4 6 Níu næringargildi Þorbjargar Hafsteins Tímarit LIFANDI markaðar + 30. mars-1. apríl 2012 13. tölublað 3. árgangur 14 Einelti kostaði blóð, svita, tár og nokkrar milljónir úttekt Ólafur Melsted Lifa d m rkaður fyLgir frÉttatímanum Það hefur aldrei komið peningur til mín frá foreldrum mínum en hins vegar hafa milljónir runnið til systkina minna. Ég hef aldrei haft nokkuð með fjármál foreldra minna að gera. Ég er orðlaus yfir þessari kæru,“ segir Sigurjón Björnsson, framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar, um kæru fjögurra systkina hans og móður á hendur honum til lögreglu fyrir að hafa haft bæði fjármuni og fasteign af foreldrum sínum. Málið var kært til lögreglu í júní 2010, hálfu ári eftir að faðir Sigurjóns lést, en rannsókn málsins er enn á frumstigi. Það var í kjölfar andláts föður Sigurjóns sem í ljós kom að dánarbúið var ekki vel statt hvað varðaði lausafé. Sigurjón hafði sýslað með fjármuni foreldra sinna, að mati systkina hans, og vildi ekki gefa skýringar á því hvernig tugir milljóna í verðbréfaeign gátu brunn- ið upp á nokkrum árum. Því greip fjölskyldan til þess ráðs að kæra hann til lögreglunnar. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst snýst málið að stórum hluta um verðbréfaeign foreldra Sigurjóns sem var á milli 30 og 40 milljónir á skattframtali ársins 2008 en virðist hafa gufað upp síðan þá. Að auki þykir undarlegt hvernig Sigurjóni tókst að eignast glæsilegt einbýlis- hús foreldra sinna. Fjölskyldan telur að ekki hafi verið innt af hendi greiðsla fyrir húsið en Sigurjón segir sjálfur að borgað hafi verið fyrir það. Hann gat þó ekki greint frá upphæð eða tímasetningu greiðsl- unnar í samtali við Fréttatímann. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Matur 60 Lífeyrissjóðsstjóri kærður fyrir að féfletta foreldra sína Fjölskylda Sigurjóns Björnssonar, framkvæmdastjóra Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar, hefur kært hann til lögre- glu vegna gruns um að hann hafi hirt tugi milljóna og einbýlishús af foreldrum sínum. Myndar léttklædd módel með samþykki konunnar arnold Björnssonsíða 36  VIÐTAL VALA STeInSen SáLfræÐInemI 26 Vala Steinsen lærði lesblindulist og líf hennar gjörbreyttist. Námserfiðleikar áranna á undan hurfu eins og dögg fyrir sólu og nú stundar hún háskólanám í sál- fræði. Lífið, sem áður var í móðu, er nú skýrt. Ljósmynd/Hari Páska- lambið Viðtal 78dÆGurMÁl Carmen og systurnar þrjár Spreyta sig á house- tónlist 52ferMiNG Greta Salóme Trúarlegi þátturinn skiptir mestu máli Sjá nánar síðu 2 Austur- lenskt í ár Lærði á klukku á þrítugsaldri 22úttekt Valur Óskarsson Læknaði þunglyndi sitt með glúkósa JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar Vala glímdi fram eftir aldri við lesblindu sem hafði áhrif bæði á sjálfsmynd hennar og námsárangur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.