Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Side 7

Fréttatíminn - 30.03.2012, Side 7
KJÓSUM BETRI HVERFI kjosa.betrireykjavik.is Kjósa Rafrænar kosningar um framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur. 29. mars – 3. apríl betrireykjavik.is SVONA EINFALT ER AÐ KJÓSA 2 1 3 4 Ágæti Reykvíkingur Nú gefst öllum Reykvíkingum, sem voru orðnir 16 ára um síðustu áramót, tækifæri til þess að kjósa um framkvæmdir í hverfinu sínu. Kosningarnar eru rafrænar og afar einfalt að greiða atkvæði. Verkefnin sem fá mest fylgi verða framkvæmd á næstu mánuðum. Ef þú hefur ekki aðgang að tölvu er hægt að kjósa á næstu þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar. Rafrænar kosningar um framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur 29. maRs – 3. apRíl Smelltu á KJÓSA. Staðfesting birtist um að atkvæði þitt hafi verið móttekið. 5 Þú ferð inn á síðuna kjosa.betrireykjavik.is Auðkenning Ísland.is er notuð. Þú notar kenni­ tölu og veflykil ríkisskattstjóra eða rafræn skilríki á debetkorti. Veldu verkefni af báðum listunum. Veldu hverfið sem þú vilt kjósa í.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.