Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 20

Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 20
Slaven Bilic, Króatíu Aldur: 43 ára Þjóðerni: Króatískur Starfsaldur með landsliðið: 6 ár (2006-) Hvað er hann frægastur fyrir: Varð fyrsti erlendi leikmaðurinn sem gerður var að fyrirliða liðs í þýsku úrvalsdeildinni – hjá Karlsruhe árið 1993. Árangur með landsliðið: 60 leikir – 40 sigrar – 13 jafntefli – 7 töp – 73,9% stiga- hlutfall Morten Olsen, Danmörku Aldur: 62 ára Þjóðerni: Danskur Starfsaldur með landsliðið: 12 ár (2000-) Hvað er hann frægastur fyrir: Er eini ein- staklingurinn sem hefur bæði spilað yfir 100 landsleiki og stjórnað landsliði í yfir 100 leikjum. Árangur með landsliðið: 125 leikir – 66 sigrar – 32 jafntefli – 27 töp – 61,3% stiga- hlutfall Laurent Blanc, Frakklandi Aldur: 46 ára Þjóðerni: Franskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægastur fyrir: Vann bæði HM og EM með Frökkum og er einn af markheppnustu varnarmönnum sögunnar. Árangur með landsliðið: 20 leikir – 12 sigrar – 6 jafntefli – 2 töp – 70% stigahlutfall Cesare Prandelli, Ítalíu Aldur: 54 ára Þjóðerni: Ítalskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægastur fyrir: Var valinn þjálfari ársins á Ítalíu árið 2009 fyrir árangur sinn með Fiorentina. Árangur með landsliðið: 19 leikir – 11 sigrar – 4 jafntefli – 4 töp – 64,9% stigahlutfall Bert van Marwijk, Hollandi Aldur: 59 ára Þjóðerni: Hollenskur Starfsaldur með landsliðið: 4 ár (2008-) Hvað er hann frægastur fyrir: Feyenoord vann Evrópukeppni félagsliða undir hans stjórn árið 2002 og hann stýrði Hollandi í úrslitaleik á HM árið 2010. Árangur með landsliðið: 45 leikir – 31 sigur – 10 jafntefli – 4 töp – 76,3% stigahlutfall Giovanni Trapattoni, Írlandi Aldur: 73 ára Þjóðerni: Ítalskur Starfsaldur með landsliðið: 4 ár (2008-) Hvað er hann frægastur fyrir: Er einn sigursælasti þjálfari heims. Hefur unnið meistaratitil í fjórum löndum (Ítalíu, Þýska- landi, Portúgal og Austurríki). Árangur með landsliðið: 43 leikir – 19 sigrar – 16 jafntefli – 8 töp – 56,6% stigahlutfall Dick Advocaat, Rússlandi Aldur: 64 ára Þjóðerni: Hollenskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægastur fyrir: Stýrði rúss- neska liðinu Zenit Pétursborg til sigurs í Evrópukeppni félagsliða árið 2008. Árangur með landsliðið: 18 leikir – 10 sigrar – 5 jafntefli – 3 töp – 64,8% stigahlutfall Vicente del Bosque, Spáni Aldur: 61 árs Þjóðerni: Spænskur Starfsaldur með landsliðið: 4 ár (2008-) Hvað er hann frægastur fyrir: Stýrði Spán- verjum til sigurs á HM 2010 og var ekki endur- ráðinn hjá Real Madrid árið 2003 eftir að hafa skilað spænska meistaratitlinum í hús. Árangur með landsliðið: 51 leikur – 43 sigrar – 2 jafntefli – 6 töp – 85,6% stiga- hlutfall Léttöl Léttöl í Evrópukeppnina 2012 70 dagar Helmingur þjálfara á EM varnarmenn Evrópumótið í fótbolta snýst að miklu leyti um leikmennina. Þeir eru stjörnurnar sem draga áhorfendur á leikina og að sjónvarpinu. Starf þjálfarans er þó ekki síður mikilvægt og Fréttatíminn skoðar þá þjálfara sem munu stýra liðunum sextán á EM sem hefst 8. júní. S extán þjálfarar verða í eldlín-unni á Evrópu-mótinu í fótbolta. Fimmtán eru klárir en óljóst er hver mun stýra enska landsliðinu eftir að Fabio Capello sagði starfi sínu lausu í janúar. Stuart Pearce, þjálfari U-21 árs landsliðsins, stýrir liðinu til bráðabirgða. Athyglisvert er að skoða aldurssam- setninguna meðal þjálfar- anna. Þannig munar þrjátíu og einu ári á þeim elsta, Giovanni Tra- pattoni, þjálfara Írlands, og þeim yngsta, Paulo Bento hjá Portú- gal. Helmingur- inn af þjálfur- unum lék sem varnarmenn á sín- um knattspyrnu- ferli – misgóðir þó. Stærstu nöfnin eru Laurent Blanc, þjálfari Frakka, og Morten Olsen, þjálfari Dana. Oleg Blokhin, þjálfari Úkraínu, er eini þjálfarinn sem hefur verið valinn Knattspyrnumaður Evrópu. Allir nema einn eru þjálfar- arnir með yfir helmings stiga- hlutfall í lands- leikjum sem þeir hafa stjórnað. Sá eini sem ekki nær því er Franciszek Smuda, þjálfari Póllands. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Joachim Löw, Þýskalandi Aldur: 52 ára Þjóðerni: Þýskur Starfsaldur með landsliðið: 6 ár (2006-) Hvað er hann frægastur fyrir: Átti stærstan þátt í uppbyggingu þýska landsliðsins frá árinu 2004 – sem er eitt skemmtilegasta landslið heims. Árangur með landsliðið: 77 leikir – 53 sigrar – 13 jafntefli – 11 töp – 74,4% stigahlutfall Michal Bilek, Tékklandi Aldur: 46 ára Þjóðerni: Tékkneskur Starfsaldur með landsliðið: 3 ár (2009-) Hvað er hann frægustur fyrir: Skoraði tvö mörk fyrir Tékkóslóvakíu á HM á Ítalíu árið 1990. Árangur með landsliðið: 25 leikir – 11 sigrar – 7 jafntefli – 7 töp – 53,3% stigahlutfall Oleg Blokhin, Úkraínu Aldur: 59 ára Starfsaldur með landsliðið: 6 ár (2003- 2007 og 2011-) Hvað er hann frægustur fyrir: Var valinn knattspyrnumaður Evrópu árið 1975. Árangur með landsliðið: 55 leikir – 25 sigrar – 15 jafntefli – 15 töp – 54,5% stigahlutfall Fernando Santos, Grikklandi Aldur: 57 ára Þjóðerni: Portúgalskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægustur fyrir: Porto vann portúgalska meistaratitilinn undir hans stjórn árið 1999. Árangur með landsliðið: 18 leikir – 10 sigrar – 7 jafntefli – 1 tap – 68,5% stigahlutfall ?, Englandi Stuart Pearce stýrir enska liðinu um þessar mundir en óvíst er hvort hann mun stýra því á EM. Franciszek Smuda, Póllandi Aldur: 63 ára Þjóðerni: Pólskur Starfsaldur með landsliðið: 3 ár (2009-) Hvað er hann frægastur fyrir: Widsew Lodz og Wisla Krakow unnu samanlagt þrjá pólska meistaratitla undir hans stjórn. Árangur með landsliðið: 33 leikir – 12 sigrar – 11 jafntefli – 10 töp – 47,5% stigahlutfall Paulo Bento, Portúgal Aldur: 42 ára Þjóðerni: Portúgalskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægustur fyrir: Fékk fimm mánaða bann fyrir óíþróttamannslega hegðun í undanúrslitaleik Portúgala og Frakka á EM árið 2000. Árangur með landsliðið: 14 leikir – 9 sigrar – 3 jafntefli – 2 töp – 73,8% stigahlutfall Erik Hamrén, Svíþjóð Aldur: 54 ára Þjóðerni: Sænskur Starfsaldur með landsliðið: 3 ár (2009-) Hvað er hann frægustur fyrir: Rosenborg í Noregi og Aab í Danmörku unnu bæði meistaratitla undir hans stjórn. Árangur með landsliðið: 26 leikir – 19 sigrar – 4 jafntefli – 3 töp – 78,2% stigahlutfall 20 fótbolti Helgin 30. mars-1. apríl 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.