Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 30.03.2012, Blaðsíða 41
LÍFSSTÍLL Hlustar á hjartað og hyggjuvitið Páskaþeytingur Ljúffengur súkkulaði- og berjadrykkur, tilvalinn fyrir krakka um páskana. Orka úr ofurfæði Hveitigrasduft er orku- gefandi, næringarríkt og getur bætt árangur í líkamsræktinni. Holle barnamatur Góð næring fyrir barnið úr fyrsta fl okks lífrænt ræktuðum demeter afurðum. Ebba Guðný Guðmundsdóttir kemur til dyranna eins og hún er klædd. Einlæg, blátt áfram og geislar af hlýju. Hún er tveggja barna móðir og grunnskólakennari að mennt en hefur síðastliðin tíu ár ein- beitt sér að öllu því sem við kemur góðri næringu barna og allrar fjölskyldunnar. Bækur hennar hafa notið mikilla vin- sælda, hún hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra og þættir hennar í Mbl sjónvarpi hafa slegið í gegn. Þetta er hennar ástríða. „Ég tek þessa ábyrgð mjög al- varlega og hef alltaf gert það. Ég held að manni farnist betur í svona fræðsluhlutverki ef maður hefur umburðarlyndi og virðingu fyrir öðrum að leiðar- ljósi. Við erum svo misjöfn, öll svo ólík og það hentar svo sannarlega ekki eitthvað eitt öllum,“ segir Ebba. Ebba segir útgangspunktinn hjá sér vera að kynna alls konar valkosti og miðla þekk- ingu en hvetja svo fólk til að hlusta á hjartað, eigið hyggjuvit og líðan og velja úr það sem því hentar. „Ég hef sjálf oft verið hrædd um að vera að gera allt vitlaust. Þá er gott að geta fengið fræðslu en ekki síst hvatningu og stuðning til að hlusta á eigið hyggjuvit.“ Ebba segir mömmu sína og Sollu Eiríks hafa kennt sér að treysta innsæinu. „Þegar ég hlusta á mína innri rödd þá farnast mér best.” Apríl 2012 - 1. tölublað - 1. árgangur Ebba Guðný Guðmundsdóttir LIFANDI markaður fagnar Grænum apríl með ýmsum uppákomum og tilboðum í aprílmánuði. Hápunktur mánaðarins verður grænt partý fi mmtudaginn 26. apríl kl. 17-19. Afsláttur og kynningar verða á völdum lífrænum og umhverfi s- vænum vörum. Dúndurtilboð á Grænu þrumunni, okkar vinsælasta drykk. Ráðgjafar okkar verða á staðum og gefa ráð um grænan lífsstíl. Verið velkomin að fagna með okkur, njóta léttra grænna veitinga og lifandi tónlistar. Auglýst nánar síðar á lifandimarkadur.is 9 Grænt partý hjá LIFANDI markaði 8 10 1146 Níu næringargildi Þorbjargar Hafsteins Tímarit LIFANDI markaðar +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.