Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 49

Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 49
Bls. 9 Níu næringargildi Stundaðu hreyfingu og mundu að hvíld er ekki síður mikilvæg • Hreyfðu þig a.m.k. þrisvar sinnum í viku • Gefðu þér tíma til að slaka á og njóta augnabliksins • Reglulegur svefn gerir kraftaverk Líkaminn er skapaður til að hreyfa sig en ekki endilega í þríþraut! Hann vill láta reyna á púls og takast á við líkamlega áreynslu. Brennsla og lyftingar út frá hreyfingum sem okkur eru eðlilegar er best, eins og að hlaupa, synda, róa, lyfta, ýta frá okkur, toga eða hoppa. En jafnvægið verður að koma á móti, t.d. í gegnum teygjur, slökun, jóga og hugleiðslu. Taktu bætiefni sem henta þér til viðbótar við hollt og gott mataræði • B- vítamín – fyrir orku og góðar taugar • D3 vítamín – fyrir ónæmiskerfið, þyngdarstjórnun, bólgur og skap • Omega-3 fiskiolíu – fyrir heila, minni, hjarta og bólgur • Q-10 – fyrir orku, andoxun og húð • Magnesium citrate – fyrir vöðva, taugar og góðan svefn • Góð fjölvítamín – fyrir allt og til að ýta undir góðan lífsstíl • Andoxunarefni t.d. Alpha Lipoic Acid – fyrir æskuljóma og orku • C-vítamín – fyrir andoxun sem vinnur m.a. á bólgum • Ofurfæði – inniheldur náttúruleg bætiefni, t.d. andoxunarefni, fítókemísk efni og góðar fitusýrur Vítamín og steinefni eru mikilvæg viðbót við gott og hollt fæði. Þau eru nauðsynleg ef þú ert á þeim aldri þar sem vinnuálagið er sem mest og börnin taka sinn skerf af orkunni, en einnig í skammdeginu og þegar aldurinn færist yfir. Ofurfæði inniheldur meira magn af næringarefnum en önnur fæða. Ýmsar tegundir af ofurfæði vaxa á Íslandi, t.d. bláber, tómatar, fjallagrös, njóli, arfi, fíflar, hvönn, þari og villtur lax. Einnig er í boði fjölbreytt úrval af erlendu ofurfæði t.d. maca rót og acai- og gojiber. Allt ofufæði vinnur á bólgum og stuðlar að góðri orkumyndun og hormónajafnvægi. Berum virðingu fyrir okkur sjálfum, umhverfi okkar og náttúrunni • Hlustum á líkamann og hugsum um það sem við setjum ofan í okkur • Berum virðingu fyrir tilfinningum og sjónarmiðum okkar sjálfra og annarra • Verum meðvituð um neyslu okkar • Veljum vörur sem eru framleiddar í sátt við menn, dýr og náttúruna • Nýtum mat og aðrar vörur sem við kaupum betur • Endurvinnum eftir bestu getu Virðing og meðvitund er mikilvægasta næringargildið. Hvort sem það er líkaminn, tilfinningar, fólkið í lífi okkar, heimili okkar eða landið sjálft. Móðir Jörð fóstrar okkur á meðan við erum hér og við berum ábyrgð á að skila henni til barna okkar heilbrigðri og orkuríkri svo að þau njóti vel af ávöxtum hennar. Endurlífgum einnig gömlu húsmóður- gildin eins og skynsamleg og holl innkaup og nýtni. 7 8 9 Þorbjargar Hafsteins Myndin er af forsíðu nýrrar bókar Þorbjargar sem kemur út 10. apríl. Þorbjörg heldur þrjú spennandi námskeið í LIFANDI markaði í apríl. Nánari upplýsingar á www.lifandimarkadur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.