Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 55

Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 55
Bls. 15 Að undanförnu höfum við hjá LIFANDI markaði lagt áherslu á að efla matvöruverslanir okkar, auka vöruúrval og bjóða betri verð en áður. Auk þess bjóðum við holla rétti úr heil- næmum hráefnum á veit- ingastöðum okkar sem stað- settir eru í verslunum okkar í Borgartúni og Hæðasmára. Í verslunum LIFANDI markaðar er hægt er að kaupa inn til heimilisins á einum stað án þess að hafa áhyggjur LIFANDI markaður Heilbrigði, heilindi og hagsýni af því að vörurnar innihaldi óæskileg fyllingar- og aukefni. Vöruúrvalið samanstendur af hreinum mat- hreinlætis- og snyrtivörum úr heilnæmum hráefnum sem eru að mestu leyti lífrænt vottaðar. Aukið úrval af ferskvöru Helstu nýjungar eru aukið úrval af ferskvöru eins og grænmeti, ávöxtum, mjólkur- vörum, fiski og lífrænu kjöti. Einnig hefur áhersla á íslenskar afurðir aukist, lífrænt vottaðar og „beint frá bónda”. Persónuleg þjónusta okkar sérstaða Okkar sérstaða er persónuleg þjónusta og ráðgjöf varðandi heilbrigðan og grænan lífsstíl, heilnæmar vörur og bætiefni. Fræðsla er einnig stór hluti af starfsemi LIFANDI markaðar og eru fjölbreytt námskeið og fyrirlestrar í boði allt árið um kring. Græna þruman er einn af okkar allra vinsælustu drykkjum en hún er stútfull af vítamínum og gefur kraft í kroppinn í amstri dagsins og bragðið kemur skemmtilega á óvart. Græna þruman Sigga Vala verslunarstjóri í Borgartúninu er mörgum kunn – hún tók saman uppáhaldsvörurnar sínar til að deila með lesendum. Innkaupakarfa Siggu Völu • Dr. Hauschka Lemongrass Body Oil • Dr Hauschka Melisssa Day Cream • Plómutómatar frá Akri • Clipper te - Red&Fruits Arion Berry • 70% súkkulaði frá Rapunzel • Lífræn kaldpressuð hörfræolía frá Bode • Kókosolía frá Rapunzel • Engifergosdrykkur frá Naturfrisk • Power snack glutein & dairy free með goji berjum frá Navitas • Omega 3 hylki frá NOW • Hreinn lakkrís frá Panda • Kaldpressuð ólífuolía frá Rapunzel • Þurrkaðar mangóskífur frá Rapunzel • Goji ber frá Navitas • Rauðrófusafi frá Beutelsbacher • Kókosflögur frá Himneskri hollustu • Grófir hafrar frá Bode • Santé Self-Tanning • Allos hrökkbrauð – þetta gula með sesamfræjum ... og yfirleitt eitthvað góðgæti frá Sólheimum, eins og hjónabandssælan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.