Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 56

Fréttatíminn - 30.03.2012, Síða 56
Dökkt súkkulaði er ofurfæði sem fl estir elska. Það er ekki bara bragðgott heldur ríkt af andoxunarefnum. Dökkt súkkulaði eykur einnig mynd- un endorfíns og seratóníns í líkamanum sem eykur vellíðan og gleði. Vinsælasta súkkulaðið í LIFANDI markaði er Rapunzel 85% súkkulaði Kemur skemmtilega á óvart því það er silkimjúkt og rjómakennt því aðal inni- haldsefni þess er lífrænt kakósmjör. Það er mátulega sætt og bráðnar undir tönn og bragðast ótrúlega vel. Inni- heldur aðeins 3 g af lífrænum hrásykri í 20 g bita. Flest Rapunzel súkkulaðin eru Hand in hand vottuð sem er gæða- vottun Rapunzel fyrirtæki- sins um lífræna ræktun og heiðarleg viðskipti. Dökkt lífrænt súkkulaði um páskana Iso la B io r ísm jólk in f æs t í ö llum he lstu ma tvö ruv ers lun um um lan d a llt Rísmjólk úr hágæða ítölskum lífrænum hýðishrísgrjónum Isola Bio rísmjólkin er einstaklega bragðgóð og hentar vel í þeytinginn, út á grautinn, í baksturinn og að sjálfsögðu ein og sér, ísköld! hrein með kalki með vanillu með kókos með möndlu rísrjómi fernur - góðar í nestisboxið! Berjaþeytingur 2 dl rísmjólk 1 dl ber 2 tsk tahini 1 dl hrein safablanda 1/2 banani Stevia er sætari NOW Better Stevia er lífrænt ræktað sætuefni unnið úr laufum stevíu plöntunnar. Hún er hitaeiningalaus og með lágum sykurstuðli. Stevía er 60-100 sinnum sætari en sykur og þarf því aðeins örlítið magn til að sæta uppáhalds drykkinn, mat eða eftirrétti. Sætan úr stevíu kemur ekki úr sykrum (kolvetnum) plönt- unnar heldur úr glycoside sameind- um hennar og er því mjög hentug einstaklingum sem þola illa sykur eða einföld kolvetni. Bætiefnið Cognicore er einna þekktast fyrir að innihalda virka efnið sulforaphane sem talið er áhrifaríkt gegn hrörnun fruma og ótímabærri öldrun. Það er talið hjálpa líkamanum að hjálpa sjálfum sér, virkar á allar frumur – bæði í heila, húð og hvarvetna í líkamanum. Það getur einnig haft margþætt fyrirbyggj- andi og heilsusamleg áhrif, og verst sindurefnum áður en þau ná að skemma frumuhimnur og DNA. Brokkolí áhrifi n Meltingin í jafnvægi Triphala er blanda þriggja indverskra ávaxta (harada, amla og behada) sem hafa verið notaðir í ayurveda lækningum í þúsundir ára og er vinsælt hjá náttúrulæk- num. Triphala örvar melt- inguna, hefur mild hægða- losandi áhrif og hjálpar til við að hreinsa eiturefni úr líkamanum. Gott er að taka öfl uga góðgerlablöndu með Triphala til að viðhalda jafn- vægi gerlafl órunnar, t.d. Probiotic-10™ sem er sam- sett úr 10 góðgerlastofn- um og inniheldur um 25 milljarða góðgerla sem allir vinna að því að byggja upp heilbrigða þarmafl óru og efl a þar af leiðandi ónæmiskerfi ð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.