Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.06.2012, Side 67

Fréttatíminn - 01.06.2012, Side 67
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Elías / Stubbarnir / Villingarnir / Al- gjör Sveppi Algjör Sveppi, UKI, Hello Kitty 08:20 Ævintýraferðin Litríkir og skemmti- legir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám. Mörgæsirnar frá Madagaskar, Dóra könnuður, Áfram Diego, áfram! Mamma Mu Kalli litli kanína og vinir / Maularinn 10:45 Scooby Doo 11:10 Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar 13:25 Modern Family (4/24) 13:50 New Girl (16/24) 14:15 2 Broke Girls (1/24) 14:45 The Block (9/9) 15:55 Spurningabomban (3/6) 16:50 Mad Men (8/13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Forsetakappræður í Hörpu 20:25 The Mentalist (23/24) 21:10 Homeland (13/13) 21:55 The Killing (4/13) 22:40 60 mínútur 23:25 Smash (13/15) 00:10 Silent Witness (5/12) 01:00 Game of Thrones (9/10) 01:55 Supernatural (15/22) 02:35 Medium (11/13) 03:20 The Event (12/22) 04:05 Homeland (13/13) 04:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Svíþjóð - Ísland 13:45 Oklahoma - San Antonio 15:35 Grindavík - ÍA 17:25 Pepsi mörkin 18:35 Þýski handb.: Kiel - Gummersbach 20:00 Equipment 20:25 Australian Open 00:30 Boston - Miami 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Batistuta 17:30 Ukraine & France 18:00 Aston Villa - Chelsea 19:45 Premier League World 20:15 Man. City - Norwich 22:00 PL Classic Matches: Chelsea - Liverpool, 2001 22:30 Stoke - QPR SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 The Memorial Tournament 11:45 Golfing World 12:35 The Memorial Tournament 2012 16:05 Inside the PGA Tour (22:45) 16:30 The Memorial Tournament 22:00 The Honda Classic 2012 (4:4) 01:00 ESPN America 3. júní sjónvarp 51Helgin 1.-3. júní 2012 Rosalega er Smash seintekinn þáttur. Þetta er gaman/nett drama-þáttur á Stöð 2 á mánudags- kvöldum sem tók við af Glee. Það er unglinga- þáttur. Það er Smash ekki. Það kom líka á óvart að sjá að Steven Spielberg er meðframleiðandi þessara þátta og að honum koma einnig fram- leiðendur kvikmyndanna Chicago og Hairspray. Ein aðalstjarna þáttanna er fyrrum ameríski Idol-keppandinn Katharine Mcphee sem leikur Karen Cartwright. Katharine vann ekki keppn- ina heldur lenti í öðru sæti og varð að lúta í lægra haldi fyrir hinum mjög svo sérstaka Taylor Hicks, árið 2006. Samt var ljóst að hún hafði mun meiri stjörnuþokka. Já, hún er helsta aðdráttarafl þátt- anna og það þrátt fyrir að Uma Thurman leiki Mari- lyn Monroe í Broadway-uppfærslu leikhópsins, sem þátturinn snýst um. Þetta er jú, svona söngþátt- ur, þar sem allt brestur í söng á tilfinningaríkum stundum. En það gleymist nú á milli þess sem sögu- persónurnar reyna að lappa upp á, bjarga eða hrein- lega byrja hálf misheppnuð ástarsambönd sín. Debra Messing, Grace úr Will & Grace þátt- unum á Skjá einum, verður að hinni áhyggjufullu Juliu Houston og Anjelica Huston leikur yfirmann hennar, Eileen Rand, sem er í sífelldri samkeppni um flotta uppsetningu við fyrrum eiginmanninn. Flottur leikur. Furðulegt leikhús samt miðað við allan metnað sögupersónanna og orðspor þeirra í söngleikjaheiminum. Þátturinn er ekki of krefjandi og ekki er hann fyndinn, þótt sumar persónanna séu skrautlegar. En nú hefur það gerst að þátturinn er farinn að toga að. Og þá eru bara tveir þættir af þessari fimmtán þátta syrpu eftir. Spes. En framhaldi er lofað og nú þegar leikararnir eru orðnir fastagestir á heimilinu á mánudagskvöldum – væri svekkjandi ef þeir bara mættu ekki. Smash: Þrjár stjörnur sem skína alltaf skærar og skærar. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Seintekinn en góður á endasprettinum  Í sjónvarpinu smash á stöð 2 á mánudagskvöldum  Kynntu þér málið á www.arionbanki.is/ibudarsparnadur og reiknaðu dæmið út frá eigin forsendum. Með reglubundnum sparnaði þar sem lagðar eru fyrir að lágmarki 10 þúsund krónur á mánuði í tvö ár fá þeir sem taka íbúðalán hjá Arion banka: Sparaðu fyrir þínum fyrstu íbúðarkaupum Anna Guðný og Örn keyptu sína fyrstu íbúð eftir að hafa lokið háskólanámi í Danmörku. Þau tóku lán hjá Arion banka og nutu ráðgjafar frá starfs- fólki bankans. • 50% afslátt af lántökugjöldum • Frítt greiðslumat • Innflutningsgjöf, í formi gjafakorts arionbanki.is – 444 7000

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.