Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.06.2012, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 01.06.2012, Blaðsíða 76
KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar. Þú velur að kaupa inn- réttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta. Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500Mán. - föst. kl. 09-18 - Laugard. kl. 11 - 15 ÁBYRGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (trésmíða- verkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði) BJÓÐUM EINNIG VÖNDUÐ RAFTÆKI Á VÆGU VERÐI ELDAVÉLAR - OFNAR - hELLUBORÐ - VIFtUR & hÁFAR - UPPþVOttAVÉLAR - KÆLISKÁPAR AFS LÁt tUR20% AF R AFt ÆK JUM Grunnteikning: 1351/1/2 Kitchen - Hnota - 2 Prentað: 23.05.2012 Verk: Fríform - Auglýsing Mælikvarði: Fit to frame Nettoline Køkken 9 Torino Valnød Björn Leví - Fríform ehf Askalind 3, 201 Kópavogur Sími: +354 562 1500 Fax: +354 544 2060 Kennitala: Okkar tilv.: Viðskiptamaður Fríform - Auglýsing Sími. Fax ATH. Teikningin er aðeins leiðbeinandi. Dýptarmál eru án skápahurða. NB! Taka þarf mál. Blaðsíða:1 (1) Okkar tilv.: 1 2 5 U61- FS 70 6- U S T5 3- K S 60 - U S T5 3- UHK90- TP195- KH40- FS1956- SV0301 TP 70 - O 80 - O 50 - O 50 - FS 70 3- LO 60 - TG62- 34 400 600 16 600 600 900 1150 1500 500 3150 90 0 50 0 60 0 50 0 16 10 0 80 0 50 0 60 0 50 0 16 SÚPER INNRÉTTINGATILBOÐ 30% AFSLÁTTUR AF hINUM VINSÆLU OG VÖNDUÐU “TORINO” hURÐAGERÐUM BAÐtORINO hurðirnar fást í hnotu, ljósri eik og hlyni. VERÐDÆMI: Þessi innrétting kostar kr. 323.900,- ( borðplötur, vaskur, blöndunartæki ekki innif.) AFS LÁtt UR30% AF t ORI NO hUR ÐAG ERÐ UM Þrívíddarmynd: 1351/1/1 Kitchen - Eik Torino - 1 Prentað: 23.05.2012 Verk: Fríform - Auglýsing Björn Leví - Fríform ehf Askalind 3, 201 Kópavogur Sími: +354 562 1500 Farsími: +354 898 0830 Fax: +354 544 2060 Kennitala: Netfang: blv@friform.is Website: friform@friform.is Nettoline Køkken 12 Torino Eg Viðskiptamaður Fríform - Auglýsing , Sími. Fax Heimasími Farsími ATH. Teikningin er aðeins leiðbeinandi. Okkar tilv.: Blaðsíða:1 (1) AÐEINS 323.900 hnota, eik eða hlynur ÖNNUR TILBOÐ hALDA ÁFRAM 20% eLdhúS - bAð - ÞvottAhúS - fAtASKápAr AfSLáttur Af öLLuM öðruM hurðAgerðuM www.friform.is  Plötudómar dr. gunna Valtari  Sigur Rós Aftur á nudd- stofuna Ágætis byrjun hefur jafnan verið talin besta plata Ís- landssögunnar. Þar blandað- ist nuddstofu- ambient fyrstu plötu Sigur Rósar við ægifagrar melódíur svo út varð töfraformúla melódísks tilfinningaflæðis, sem sveitin hefur sótt í síðan. Sigur Rós fór ansi langt í popp-átt á síðustu plötu (og líka Jónsi á sólóplötunni), en nú er skellt á nefið á poppinu og djúpslökun tekin á gömlu nuddstofunni. Þótt nóg sé af fallegu fíniríi og gamal- kunnum rísanda/hníganda, þá er sterkasta tilfinningin við Valtara sú að strákarnir hafi gert þetta allt áður og þá af meiri ákefð og upp- átækjasemi. Vissulega ágæt plata frá frábærri hljómsveit en heimsmeistarinn í lang- stökki fær engin verðlaun nema hann stökkvi lengra en síðast. Kiriyama Family  Kiriyama Family Snekkju-popp Íslenska hljómsveitin Ki- riyama Family er gríðarlega „erlendis“: Nafnið, lögin sungin á ensku og stíllinn er nett blanda af allskonar grúvknúðu mjúk-poppi sem við þekkjum frá útlöndum en hefur ekki verið spilað hérlendis af neinu ráði fyrr en nú. Margt er sett í pottinn. Heyra má áhrif frá frönskum hipsteraböndum eins og M83 og Phoenix, eitís gáfumannapoppi Talk Talk og Prefab Sprout og seventís kókaín-á-snekkju músík Fleetwood Mac og Steely Dan. Kiriyama Family er þétt og velspilandi band og hnoðar áhrifunum saman í mjög sterka frumraun þar sem glimandi slagarar eins og Weekends og Sneaky Boots standa upp úr í byrjun en restin vex við hlustun. Ljómandi gott og skemmtilegt. rainy day in the Park  Joe Dubius Blautt í sveitinni Andri Már Sigurðsson í hljómsveitinni Contalgen Funeral, sem gerir út frá Sauðárkróki, stígur hér fram sóló sem Joe Dubius, en fær eftir sem áður aðstoð hjá félögum sínum í bandinu. Platan er í svipuðum stíl og það sem hin skagfirska kántrísveit er kunn fyrir, en sækir að auki í blús, þjóðlagatónlist og hvítt soul. Andri syngur á ensku með ágætri söng- rödd sem hann beitir á fjölbreyttan hátt af öryggi. Á plötunni hljómar hann bæði hress, bjartsýnn, lífs- reyndur og sorgmæddur og undirstrikar þar með fíling plötunnar, sem byrjar í bjart- sýnum hressleika en þróast yfir í regnblauta depurð. Menn spila vel og platan á mjög fína spretti þótt hún slæpist stundum fulllengi í þaulkönnuðu lognbelti tón- listarstefnanna. Æfa bara í Breiðholti „Það verður tekið á. Ég lofa frábærri stemningu. Við munum spóla yfir allt sem við höfum gert og kanna hvort það steinliggi ekki líkt og áður,“ segir Axel Hallkell Jóhannesson, Langi Seli, um komandi afmælistónleika Langa Sela og skugganna á Bar 11 um helgina. Tón- leikarnir verða bæði í kvöld, föstudag, og á morgun, laugardag en tilefnið er 25 ára afmæli sveitarinnar. Aðspurður um líftíma hljómsveitar- innar segir Seli að hann og félagar hans hefðu ekki hugsað mikið um það þá. „Við tókum einn dag í einu og gerum það reyndar enn,“ segir Seli. Rúmt ár er síðan hljómsveitin kom saman síðast á almennilegum tónleikum en hún tróð upp í Edrúhöllinni fyrir skömmu – sem einhvers konar upphitun fyrir afmælis- tónleikana. „Við erum eins og gorkúlur. Alltaf í jörðinni og sprettum upp við ákveðin skilyrði.“ Og hljómsveitin æfir enn á sama stað og áður. „Við erum í Breiðholtinu. Andlegur reynsluheimur bandsins er í Breiðholtinu, við sömdum sjálfan þjóðsöng Breiðaholtsins, Breiðholts- búggí og jafnvel þó að við séum allir fluttir þaðan þá verður maður að finna fyrir blokkunum, fyrir steinsteypunni,“ segir Langi Seli en bætir þó við að eina breytingin sé æfingatíminn. „Nú æfum við klukkan níu á morgnanna. Í gamla daga var maður að fara að sofa á þeim tíma.“ -óhþ É g er enn ungur og ferskur og fullur af hugmyndum og energí,“ segir Sævar Karl Ólason listmálari. Sævar Karl opnar sýningu á verkum sínum á laugardag í Listamenn gallerí að Skúlagötu 32. Sýningin ber yfirskriftina Nekt og meira en á sama tíma verður Sævar með sýninguna Kroppar á Mokka. „Á sýningunni eru myndir sem ég hef unnið á síðustu tíu mánuðum. Þær eru byggðar á teikningum af nöktum mód- elum, módelteikningum, sem ég hef unnið að í München. Teikningarnar verða til sýnis á Mokka,“ segir Sævar. Sævar Karl var um langt árabil kunnur kaup- maður. Hann seldi herrafataverslun sína árið 2007 og hefur síðan þá verið búsettur, ásamt Erlu Þórarinsdóttur eiginkonu sinni, til skiptis í München og Reykjavík. „Ég var alltaf mjög vinnusamur og tók mér sjaldan frí. Ég seldi áður en allt fór til andskot- ans og þá tók annað við hjá mér. Undanfarin fjögur ár hef ég verið með hugann við málara- listina. Mér finnst þetta svo skemmtilegt og það á að sjást í litanotkuninni og pensilstrok- unum,“ segir Sævar Karl. Aðspurður segist Sævar hafa mótast nokkuð af dvöl sinni í Þýskalandi. „Vissulega smitast ég af Þjóðverjum. Þeir eru meistarar í málverk- inu og hafa verið um aldir.“ En þó þau hjónin njóti dvalarinnar meðal þýskra togar fóstur- jörðin alltaf í þau: „Á sumrin er hvergi betra en að vera hér. Veðurfarið og birtan eru yndisleg.“ Sævar Karl hefur haldið nokkrar sýningar undanfarin ár í Þýskalandi og Austurríki auk sýningar á Sólon. En þetta er hans stærsta sýn- ing til þessa. Til marks um það pantaði hann galleríið fyrir einu og hálfu ári og hefur verið með hugann við sýninguna allan þann tíma. Stefan Zeiler, lærifaðir Sævars, skrifar inn- blásin inngangsorð í glæsilega sýningarskrá sýningarinnar. „Ég legg allt í þetta – líf og sál,“ segir listamaðurinn. Allar myndir á sýningunni eru til sölu og Sævar Karl er spenntur að sjá hver viðbrögð fólks verða: „Það er gaman að fá þetta tækifæri til að kynna mína list – að leyfa fólki að sjá hvað ég er að gera.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is  myndlist sæVar Karl ólason oPnar málVerKasýningu Leggur líf og sál í myndlistina Sævar Karl Ólason hefur notið lífsins eftir að hann seldi þekkta herrafataverslun sína. Hann er afkastamikill málari eins og sjá má á sýningu sem hann opnar á laugardag. Sævar Karl Ólason er spenntur að sjá hvernig fólk kann að meta málverk á sýningunni Nekt og meira sem opnuð verður í Listamenn gallerí á laugardag. Ljósmynd/Hari Langli Seli og skuggarnir á morgun- æfingu. Ljósmynd/Hari 60 dægurmál Helgin 1.-3. júní 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.