Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.06.2012, Blaðsíða 23

Fréttatíminn - 01.06.2012, Blaðsíða 23
H E LGA R BL A Ð 5 Þegar Stjórnlagaráð hóf vinnu sína við að endurskoða stjórnarskrána frá grunni í mars 2011 blasti þessi vandi við. Ætlun Stjórnlagaráðs varðandi valdþættina var að upp­ hefja Alþingi, auka veg þess, virð­ ingu og völd — einkum á kostnað ríkisstjórnar. Niðurstaðan varðandi forsetann var að halda vægi emb­ ættisins sem áþekkustu núverandi skipulagi en að skýra stöðu þess og hlutverk sem best. Og girða þannig fyrir mjög ólíka túlkun á hlutverki forsetans — sem hlýtur að ógna stöðugleika stjórnskipunarinnar og festu í stjórnkerfinu. Eitt meginmarkmið Stjórnlaga­ ráðs var einmitt það að leikmenn geti lesið meginatriðin í stjórn­ skipan landsins í stjórnarskrá en þurfi ekki að leita á náðir sérfróðra stjórnskipunarfræðinga — eins og presta véfréttarinnar í Delfí forðum — til að túlka hana. Með því að nema á brott leppsákvæðin sem forseti hefur aðeins formlega með höndum en ráðherrar fram­ kvæma í raun verður hlutverk for­ seta gegnsærra og staða hans skýr­ ari. Stjórnarskráin segir þá fyrir um raunverulegar embættisskyldur for­ setans svo rými fyrir ólíkar túlkanir á vægi hans og stöðu verður mun þrengra fyrir vikið. Hingað til hefur helsta vald for­ seta þótt felast í málskotsréttinum, sbr. 26. gr. stjórnarskrárinnar. Þeg­ ar sá réttur er í öllum aðalatriðum færður til lítils hlutfalls kjósenda (10%), eins og gert er ráð fyrir frumvarpi Stjórnlagaráðs, dregur vitaskuld nokkuð úr valdavægi for­ setans í stjórnskipan landsins. Þá má halda fram að hlutverk forseta minnki við afnám þeirrar hefðar að forseti veiti sérstakt stjórnarmynd­ unarumboð. Á móti fær forsetinn tiltekin öryggisventilshlutverk en hefur ekki með höndum viðmiklar stjórnvaldsákvarðanir — þær eru áfram á hendi ríkisstjórnar. Að­ koma hans að stjórnvaldsákvörð­ unum felst því í að vísa ákvörðunum ráðherra í tilteknum neyðartilvik­ um ýmist á milli valdþáttanna eða til þjóðarinnar. Þetta er öryggisven­ tilshlutverk, ekki stefnumarkandi stjórnvaldsathöfn. Vægi embættis forseta Íslands breytist ekki mikið í tillögum Stjórn­ lagaráðs en hlutverk þess verður miklum mun skýrara en áður. Þrátt fyrir afnám ýmissa formlegra lepps­ hlutverka hefur forsetinn jafna möguleika og áður á að rækja hlut­ verk sitt sem þjóðhöfðingi — sam­ einandi trúnaðarmaður þjóðarinnar. Eiríkur Bergmann, dósent í stjórnmálafræði, sat í Stjórnlagaráði Vægi embættis forseta Íslands breytist ekki mikið í tillögum Stjórn lagaráðs en hlutverk þess verður miklum mun skýrara en áður. Ágætu vinir Ég er uppseldur og því staddur í Búðardal þessa dagana en kem aftur í næstu viku. Ég þakka ykkur fyrir frábærar viðtökur. Hefði aldrei trúað því að svona ljótur ostur yrði svona vinsæll. Ég er meyr og mjúkur. Þakka ykkur. LjóturYkkar H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 2– 03 31 Aðdáendur nær og fjær Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012 mánudaginn 4. júní, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Jóhannes Jóhannesson Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–17, mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Listmunauppboð í Gallerí Fold
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.