Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.06.2012, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 01.06.2012, Blaðsíða 73
Helgin 1.-3. júní 2012 Sextándi ilmurinn væntanlegur Fyrrum raunveruleikastjarnan Paris Hilton hefur verið lítið í sviðsljósinu undanfarna mánuði en ástæðu þess rekja menn helst til þess hversu vel hún sinnir vinnunni og sínu helsta áhugamáli; hún hefur sökkt sér niður í viðfangsefnið. Seinna á þessu ári mun stjarnan hefja sölu á nýjasta ilmi sínum, sem að sögn er krafmikill og frískandi, en hann er sá sext- ándi í röðinni sem frá henni kemur. Paris framleiddi sinn fyrsta ilm árið 2004, sem hefur selst von úr viti um heim allan, og safnað 195 milljörðum króna með ilmvatnssölunni einni. Ár hvert koma einn til tveir skemmtilegir og ólíkir ilmir frá henni sem alltaf njóta mikilla vinsælda; bæði meðal kvenna, karla og jafnvel barna. Er ekki nema von að hún haldi þessum við- skiptum áfram, þar hefur hún fundið fjölina sína. Kringlan | Smáralind Gerir endur- komuna eftir- minnilega Um síðustu helgi mætti söngkonan Beyonce aftur á svið, í New Jersey, eftir nokkurra mánuða – glæsileg eins og áður. Þar rokkaði hún um sviðið sem aldrei fyrr með sinni einstöku framkomu íklædd búningum frá tískuhúsinu Ralph & Russo. Sumir búningarnir vöktu meiri athygli en aðrir og þá sérstaklega sá sem skreyttur var fimm hundruð þúsund Swarovski-dem- öntum; andvirði tuga milljarða króna. Hinn rándýri klæðnaður virtist ekki draga úr söngkonunni nema síður væri og dró hún hvergi úr hreyfingunum í takt við sönginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.