Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1925, Side 14

Læknablaðið - 01.02.1925, Side 14
8 LÆKNABLAÐIÐ Á' einum bæ gekk „riðuveiki“ (mænusótt) í fénu síöastliöinn vetur, og drapst þar nær 70 fjár úr henni, aö því er mér var sagt. Eigandi Jfessa fjár tók þaö ráö, aö hann lógaöi flestu fé sínu í haust, og kom þá í ljós, aö nær því alt fulloröiö fé hans hafði sulli, ýmist'í lungum, lifur eða netju, og aö nær 80°/o af lömbunum höfðu netjusulli. Því var og veitt eftirtekt, aö lntndur, sem fylgdi þessum bónda, er hann kom með fé sitt, hafði laíandi bandorma úr endaþarmi sínum. Vakti eg athygli bónda á þessu, og lógaði hann öllum hundunt sínum, og fékk sér unga hunda, annarsstaðar frá, i hinna stað. Bendir þetta til þess, aö sumstaöar geti verið blandaö saman riöuveiki og höfuðsótt. Annars hefi eg óvíða hér um sveitir heyrt getið um höfuð- s'ótt í fé: Af því sullir koma fyrir í fé á nteira en 80% af öllum þeirn bæjunt, sem slátra fé á Sauðárkrók, má ráða tvent. Fyrst og fremst það, að hund- arnir ná enn þá' í sulli til að ala upp bandorma og framleiða egg i nýja sulli í fénu, og i öðru lagi er það sennilegt, að hundahreinsun, sem að vísu fer frarn árlega, sé til einskis gagns, eða jafnvel til ills eíns. Hvar ná hundarnir í sullina? — Sullaveika féð kemur fyrir jöfnum höndum bæði upp til dala, eða á afskektum jörðum, eins og á bæjum hér nærlendis, og meðfram brautum og vegum til kaupstaðarins. Á sláturhúsum hér í kauptúninti eru teknir daglega allir sullir, sem fyrir finnast í netjum fjárins, og þeir eyðilagðir, en hitt mun altítt, að þó bris séu í lungunt og lifur, að bændur flytji það heirn, en sennilega er það alt soðið jafnvel þó það væri notað sent fóður handa hundum, svo hættan ætti ekki að stafa af því. Tveir af sláturhúseigendum hér á staðnum hafa látið gera steyptar safnþrór fyrir gor og garnarusl og annað frá blóðvelli, sent ekki er hirt, en frá hinum tveimur, er öllu þessu flevgt í fjöruna, og þar bíðúr það, uns sjór og brint skola j)ví burtu. Mör, lifur, lungu, ristla og annað þéss háttar kæla menn á borðum, sem eru jtar til höfð. Fjárhundar elta vana- lega húsbændur sína, og fylgja þeini hvert sent þeir fara, og snasa oft af því, sem niður dettur, svo sem mörtætlum, og éta jtað. Ekki er óhugs- andi, að í slíku geti á stundum falist örlitlir, óþroskaðir sullir, og þeir verða að orrni, ef Jteir kömast í rnaga hundsins. Getur líka verið, að sumir fleygi i fjöruna sollnunt lungum eða lifrum, ef þeirn þykir ekki þess ver.t', að flytja ])að heim, og að soltnir rakkar éti eitthvað af jjessu. Þá er og einn vegur, að hundar nái að éta hræ af fé, sem drepist hefir i haganum og ekki fiíndist. Sennilega eru allir sullir teknir og eyðilagðir við heimaslátrun á bæjum, svo rnikið hefir verið ritað og rætt urn sulla- veikina og orsakir hennar. En um jtetta jx>ri eg ekki að fullyrða, ekki ólíklegt, að Jtar sé um einn möguleika að ræða til smitunar á hundurn með bandormana. • Alstaðar, þar sem eg þekki til, fer hundahreinsun fram árlega; en oft er talað urn, að meðalið verki ekki á hundana, og Jtess líklega sjaldan eða aldrei gætt, hvort ormar ganga niður af hundum eða ekki, og J)vi síður hvort þeir ormar, sem ganga niður af hundinum, séu heilir eða ekki, hvort hausinn fylgi með. Hundahreinsun ])ykir víðast óþrifaverk, sem flestir eru ófúsir að vinna. Því fylgir víða hálfgerð fyrirlitning, og J)ess vegna unnið með slælegu eftirliti. Um árangur hundahreinsunar-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.