Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1925, Qupperneq 32

Læknablaðið - 01.02.1925, Qupperneq 32
2Ó LÆKNABLAÐIÐ óviSeig'andi væri, aö Læknafél. Rvíkur byöi sig fram til aö hafa eftirlit meö gerðum allra lækna landsins. Siöa ri t i 11. Magn. Pé t. (8. des.) var feld meö 9:6. Já sögöu: M. Pét., Ól. G., Dan. Fj., G. Ein., J. Kr., Matth. Ein. — N e i: Ii. Han- seh, G. Guðf., Sigv. Kald., Þ. Sv., G. Th., G. Cl., J. Hj. S., Sæm. Bj,, Maggi M. — Þessir g r e i d d u e k k i a t k v.: N. P. D., G. Bj., H. Sk., B. Jenss., Magn. Ein., Ól. Þ. T i 11. Matth. Ein. var feld meö 12 atkv. gegn 8. — Já sögöu: Matth. Ein., Dan. Fj., H. Sk., G. Ein., J. Kr., M. Pét., Maggi M., Magn, Ein. — N e i: N. P. D., Ól. G., H. Hansen, G. Guöf., Sigv. Kald., G. Bj., Bj. Jenss., Þ Sv„ G. Th„ J. Hj. S„ Sæm. Bj„ Ól. Þ. — Einn — G. Cl. — greiddi ekki atkv.. Magn. Ein. tók sína till. aftur. — Fundi slitið. Mánudaginn 12. jan. '25 kl. 8)4 síðd. var fundtir haldinn á venjulegum stað í Læknafél. Rvíkur. I. Kosning í ritstjórn Læknabl. Úr ritstj. átti að ganga Gunnl. Claessen og var hann endurkosinn meö 14 atkv.; aðrir fengu 3 atkv. II. Jón Kristjánsson flutti erindi um diathermi. Indikationir: Arthritis subacuta et chronica, prostatitis, salpingitis; best væru þó áhrifin á ischias. Diath. drepur gonoeocca og pneumocOcca, en ekki staphylo- eöa strepto- cocca; veiklar bác. tub. J. Kr. taldi von um árangur af D. viö spondyl- itis tub. Til máls tóku G. Hann., Ól. G. ög H. Hansen. III. Kosning í sullavarnanefnd í staö pr. G. Magn. Kosinn Matth. Einarsson með 14 atkv. — Fundi slitiö. Berklavarnir. Þaö gladdi mig aö lesa hugvekju Árna læknis Arnasonar i október- blaði ,,Læknabl.“, sérstaklega fyrir þá sök, aö þar gætir ekki þess „ni- hilismus", sem stundum einkennir umræður stöku lækna. Eg er alger- lega á sama máli og hann, aö hinar tvær hliðar berklavarnamálsins, „ex- positionsprofylaxis" og „dispositionprofylaxis" eru jafn nauðsynlegar og sjálfsagðar. Eg vildi þó gjarnan gera nokkrar athugasemdir viö grein hans. Eg geri að vísu ráö fyrir (í „Hvenær smitast menn“, og í „Sögu berkla- veikinnar á íslandi") aö útlireiðsla berklaveikinnar hafi verið eitthvaö svipuð á síðasta áratugi 19. aldarinnar og hún er nú. Þetta er auðvitaö nokkuð álitamál, því nákvæmar tölur er ekki hægt að koma með, fyr en dánarskýrslur koma til sögunnar. Nú er eins að gæta: Útlmeiöslu berklaveikinnar má bæði miöa við dánartölu og tölu lifandi sjúklinga á vissum tíma. Nú þykir mér næsta sennilegt, aö hlutfall þéssara talna hafi ekki verið hið sama fyr og nú. Eg geri ráö fyrir, að tala sjúklinga sé nú tiltölulega hærri, og veldur því bæði þaö, að smitunin er nú vænt-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.