Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1929, Page 20

Læknablaðið - 01.11.1929, Page 20
IJO LÆKNABLAÐIÐ sér, og ríkissjóÖimi aÖ bakhjarli; hins vegar er fámennur hópur lækna, sem ekki hefir annaÖ aÖ styöjast vi'Ö en góÖan málstaÖ og frjáls samtök. En þrátt fyrir ólíka aÖstöÖu hafa Íæknar haldið sínu til þessa, og munu halda, ef þeir standa saman sem einn maður. Jafnvel almenningur dáist hér að drengskap þeirra og samheldni, og ekki síst að Sigvalda Ivaldalóns. En hvað sem kann að blása á móti, eigum vér aÖ vera þrautscigir og harðna við hverja raun! Vesalmennin eru auðþekt á því, að þau gefast upp og örvænta, hvenær sem út af ber. Þó eg vantreysti ekki Alþingi til þess aÖ taka sanngjarnlega í þetta mál, þá hefi eg' frá fyrstu byrjun l)ú- ist við því, a!S það kunni aÖ kosta fleiri ára baráttu að fá málum vorum skipað á viðunandi hátt. Og herópið á að vera: Aliiienningslicill og ágœtir lœknar! G. H. Veitingareglur embættanefndar. Þess er áður getið, aÖ embættancfnd samdi uppkast aÖ veitingareglum. Hún taldi að slíkar reglur kynnu að vera góð leiðbeining og nokkur vörn gegn rangsleitni, þó hinsvegar væri henni ljóst. að aldrei verða santdar ein- hlítar reglur um þetta efni. Uppkast nefndarinnar var á þessa leið: Verðleika lækna skal meta til stiga þannig: Pnif: Önnur lakari einkunn ......... Önnur betri einkunn........... Fyrsta einkunn ............... Agætiseinkunn ................ Frainhaldsnáiu: Eitt námsár á gildu sjúkrahúsi Enibcettisaldur: Fyrstu 15 árin eitt stig á ári Næstu io árin J/2 st. á ári . . . í lökustu útkjálkahéruðum 2 st. á ári í 10 ár. Ekkert eftir það. Ef læknir flytst i sæmilegt hérað, reiknast embættisaldur á venjul. hátt. Störf hcraðslcckna: Læknisstörf .............................. 1-10 st. Emhættisfærsla og framkvæmdir ........... 1—5 — Skýrslugerð og bókfærsla ................. 1—5 — Maximum 20 st. Störf prakt. lœkna: ------------------------- Læknisstörf og allskonar afrek ........... 1—15 st. Maximum 15 st. Utanfarir: —------------------------ Stutt utanför til náms ................... 1 st. Utanför yfir ár.......................... 2 — Maximum 2 st. Frádráttur af stigatölu: ------------------------- Embættisaldur yfir 25 ár; fyrir hvert ár .. -7-1 st. 1 st. 3 _ 5 — Maximum 5 st. 2 st. Maximum 6 st. 15 st. 5 — Maximum 20 st.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.