Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.1929, Side 34

Læknablaðið - 01.11.1929, Side 34
LÆKNABLAÐIÐ 184 viötöku öllum nemeudum á tannlæknaskóla Svía í Stokkhólmi, er óskað hafa inntöku á skólann. Um 150 tannlæknaeíni stunda nám, og ljúka prófi titan Sviþjóðar, en fá ekki lækningaleyfi. nema meÖ því a'Ö taka lika próf í Svíþjóð; þurfa þeir þá aÖ ganga í þS—2 ár á skólann þar. A skólan- um i Stokkhólmi eru 350 nemendur. Útlæröir læknar þurfa lika a'Ö ganga undir próf á tannlæknaskólanum, til þess aö' fá tannlækninga-leyfi, og ljúka þeir því viÖbótarnámi á 2 árum. G. Cl. Spítalaþrengsli vegna bílslysa. Bílslys eru oröin svo algeng, aö til vand- ræ'Öa horfir á sjúkrahúsum. Próf. Einor Key á Maria Sjukhus í Stokk- hólmi, hefir nýlega gefiÖ skýrslu um, að á sjúkrahúsi þessu séu 26 sjúk- lingar, slasaðir á bílurn og bifhjólum, en sjúklingafjöldinn alls 133. Svip- að er ástandið á ö'ðruin sjúkrahúsum í Stokkhólmi. Á Sabbatsl)erg-s|)ítala — stærsta bæjarspitalanum — liggur ætið mesti fjöldi sjúklinga, vegna bil- slysa. í Sviþjóð greiða bifreiðaeigendur skatt i ríkissjóð, sem nernur mil- jónum króna á ári hverju. Fé þessu er eingöngu variÖ til vegabóta. Nú hefir komið fram tillaga urn það, að nokkur hluti skattsins gengi til spitala, til nauösynlegrar aukningar á rúmafjölda. vegna bilslysa. (Social-Medic. tidsskrift, Sept. '29). G. Cl. F r é 11 i r. Embætti. Keflavíkurhérað hefir verið veitt Sigvalda Kaldalóns. héraðs- lækni í Flatey, sem hefir afsalaö sér héraðinu aftur. (Sjá grein G. H. um Keflavikurhérað í þessu tbl.). Guðm. Thoroddsen, prófessor, kom í lok októhermánaðar úr utanför sinni um England, Frakkland og Þýskaland. Læknafélag Reykjavíkur varð 20 ára 18. okt. síðastliðinn. Læknar ætla aÖ minnast afmælisins með samsæti 9. nóvember. Læknar á ferÖ. í haust hafa komiö hingaÖ til bæjarins snögga ferð: frú Kristín Ólafsdáttir, ísafirði, Halldór Kristinsson, Bolungarvík, og Hinrik Thorarcnsen, Akureyri. Árni Árnason, héraÖslæknir á Djúpavogi, hefir frestaÖ utanför sinni, sem um var getið í seinasta blaði, og Rikharður Kristmundsson er þvi enn hér i bænum. Læknar erlendis. A Eppendorfspítala í Hamborg eru nú 3 islenskir lækn- ar: Karl Jónasson, Ólafur Einarsson og Þórður Þórðarson. Starfa þeir þar sem kandidatar. Innheimtu- og afgreiðslumaður Lbl. er hr. Þorvaldur Jónsson, Grettisgötu 37, Rvík. FÉLAOSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.