Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1942, Page 28

Læknablaðið - 01.12.1942, Page 28
102 LÆKNÁB LAÐIÐ leg'a kalkað primærkom- plex) ................ 144 2. flokkur: Gróf teikning i lungum, en engin greinileg infiltröt ............. 49 3. flokkur: Pleuritis exsudat. a. Án sjáanlegra infiltr. í lungum ............... 144 b. Meö sýnilegum infiltr. í lungum ................ 72 4. flokkur : lnfiltr. pulm. (hil- us breytingar meötaldar) : a. Án cavum ............. 367 b. eavum grunsamir .... 4 c. Meö sýmlegt cavum . . 33 Alls 813 Viö endurtekna rannsókn á þess- um 813 sjúklingum, tókst aö fá upplýsingar um alla, aö einum und- anskildum, 2—9 árum eftir aö þeir höfðu verið á spítalanum. 97 voru dánir, 93% þeirra 716, sem enn voru á lífi, voru röntgenmyndaðir aö nýju og 48% magaskolaðir. 5. kafli. 1. flokkur: í þennan flokk er skipað þeim sjúklingum, þar sem ekkert at- hugavert var að finna á lungna mynd, eða þá í hæsta lagi greini- lega kalkaö primærkomplex. Alls voru þetta 144 manns. Enginn þeirra reyndist skolvatnspositivur. Margir þessara sjúklinga höfðu í fyrstu lent á stofum innan um smitandi sjúklinga og verið maga- skolaðir þá strax. Þessar niður- stöður styrkja því þær ályktanir, sem dregnar voru af hjúkrunar- kvennarannsóknunum. Sjúklingar þessir voru skoðaðiv að nýju 2—9 árum eftir leguna á deildinni (meðaltal 4.7 ár). Kom þá ekkert þaö frarn, sem benti til þess að um tub. heföi verið að ræða hjá neinum þeirra. Þrír sjúkl. voru dánir, einn þeirra at" berkla- veiki. 3 aðrir höfðu veikst af berkl- um (2 fengið pleurit. exsud. og 1 infiltr. pulm.). Allir 3 höföu náð sér aö fullu, þegar skoðun fór fram (magaskolun negativ). Þar sem flestir sjúkl. i Ílokki þessurn var ungt fólk, er ekki að furða, þótt einstöku hafi veikzt í millitiöinni. Líkur benda til þess, aö 2 þeirra 4, sem veiktust af berklum, hafi bein- línis smitast í spitalanum. 88% þeirra, sem enn voru á lifi, voru röntgenmyndaðir að nýju og 48% magaskolaðir. 6. kafli. 2. flokkur. Röntgenmyndir 49 sjúklinga voru þess eðlis, að ekki var unnt að kveða á með vissu, hvort um jvatologiska hluti var að ræða eða ekki. Flest virðist benda til þess, aö venjulegast væri einungis að ræða uitl smávægileg tilbri göi á því, sem kallað er eölileg lungna- mvnd. Þessir sjúklingar höguðu sér kliniskt líkt og flestir þeirra. sem taldir voru til 1. flokks. Engu að síður taldi ég þó réttast að hafa þá sér i ílokki. Einn þessara 49 sjúklinga reyndist positivur i skol- vatni. Sjúkdómssaga sjúkl. er rak- in, röntgenmynd sýndi vafasama smáslæðu yfir hægri apex, en ekki tókst að fá fram neinar infiltrati- onir, enda þótt sjúkl. væri lagður á deildina að nýju (þegar skol- vatnsárangur fréttist) og siðan sendur á hæli og að þeim tima loknum haföur undir eftirliti á lierklavarnastöð. Sjúkl'ingurinn var subfebril fyrstu vikuna á deildinni. Blóðsökk 12 mm. á klst. \’ar sjúkl. útskrifaður eftir rúml. ]A mán. dvöl, diagn.: Obs. f. tub. pulm. — En sú diagnosis var látin nægja um flesta þá sjúkl., sem að ofan greinir. Yirðist skolvatnsárangur þessi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.