Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 7
LÆKN ABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 31. árg. Reykjavík 1946 8.—9.tbl. ~ AÐALFUNDUR LÆKIMAFÉLAGS ÍSLAIMDS 13.—14, júm 1946. 1. Fiindarsetning. Formaður félagsins, Magnús Pjetursson, setti fundinn i VII. kennslustofu Háskólans kl. 4.20 e. li. Dagskrá 13. júní. 1. Stjórnin gerir grein fyrir störfum félagsins frá síð- asta aðalfundi. 2. Lagðir fram endurskoðað- ir reikningar félagsins. 3. Kosin stjórn. 1. Kosnir 2 fulltrúar og vara- fulltrúar á þing „Bandalags starfsmanna ríkis og bæja“. ö. Trvggingalöggjöfin nýja, einkum kaflinn um lieilsu- gæzlu. Frummælendur: Kristján Arinbjarnar og Þórður Þórðarson. 0. Erindi: Um árangur lyf- læknismeðferðar á ulcus- sjúkdómnum. Dr. med. Ósk- ar Þ. Þórðarson. Fundarsókn. Þessir læknar mættu á fund- inum: Magnús Pjetursson, Ingólfur Gíslason, Páll Sigurðsson, Árni Árnason, Jón Geirsson, Victor Geslsson, BaldurJolmsen, Ólaf- ur Jónsson, Guðm. Hannesson, Þórarinn Sveinsson, Torfi Bjarnason, Bjarni Bjarnason, Kristinn Stefánsson, Guðm. Thoroddsen, Tbeódór Matthie- sen, Helgi Tómasson, Berg- sveinn Ólafsson, Kristján Arin- bjarnar, Hannes Guðmunds- son. María Hallgrímsdóttir, Björn Guðbrandsson, CtÍsIí Pálsson, Þórður Þórðarson, Ragnbeiður Guðmundsdóttir, .Tónas Sveinsson, Ófeigur Ófeigsson, Kristbjörn Tryggva- son, Kristján Jóhannesson, Bragi Ólafssön, Oddur Ólafs- son, Pétur Magnússon, Arin-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.