Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 15
L ÆKNABLAÐIÐ 121 skal höfð með í ráðum um efni og fyrirkomulag slíkra lyfja- l)úða, en lvfjaskrá þeirra end- urskoðist ekki sjaldnar en á 5 ára fresti. 3. Þessum sömu læknishér- uðum skal ríkið einnig leggja til öll venjuleg læknis- og rann- sóknaráhöld, eftir skrá sem landlæknir semur í samráði við stjórn Læknafélags íslands. Um viðhald þeirra og' endur- nýjun skal héraðslæknir ann- ast og fer um afhendingu þeirra eins og áður segir um lyfjabúðir. 4. Allir héraðslæknar skulu eiga rétt á mánaðarfríi ár hvert, þeim að kostnaðarlausu. Frí þetta geta þeir geymt ef þeir óska þess eða neyðast til þess, i allt að því sex ár og mega þá njóta þess í einu lagi. Auk þess skulu héraðslæknar í liæzt launuðu héruðunum fá frí sjötta livert ár með fullum launum, en aðrir liéraðslæknar misserisfrí, enda er þá gert ráð fyrir að þeir noti þetta frí mest- megnis til framhaldsmenntun- ar. Nú forfallast héraðslæknir frá störfum vegna veikinda og skal honum þá séð fyrir ókeyp- is þjónustu héraðsins, enda lialdi hann launum sínum ó- skertum að minnsta kosti í eitt ár. 5. Nú eiga liéraðslæknar sjálfir bifreiðar þær, er þeir nota til læknisferða og skulu þær þá undanþegnar öllum sköttum og ríkissjóður greiða af þeim öll tryggingargjöld. 6. Ríkið slysatryggi alla liér- aðslækna og skal tryggingar- upphæðin og fyrirkomulag tryggingar ákveðin af heil- brigðisstjórn í samráði við stjórn Læknafélags íslands og getur hún krafist endurskoð- unar þeirra mála þegar hún telur ástæðu til. 7. Gjaldskrá héraðslækna hækki um 50% frá því sem hún er nú, en ferðataxti tvöfaldist.“ Nefnd þessi hefur enn ekki lokið störfum sínum og því ekki fullvíst um hvernig meiri liluti hennar tekur þessum til- lögum en ég sé að svo stöddu enga ástæðu til þess að ör- vænta um það efni. Annars má geta þess að nefnd þessi hefur um mjög langan tíma enga fundi lialdið og hefur miklu um það vald- ið, fjarvera og þingseta eins n ef n d arm annsins, Gunn ar s Thoroddsen, og einnig hinar nýju breytingar og tillögur um læknaskipunina, sem voru á döfinni og nú eru orðnar að lögum, samkvæmt hinni nýju Tryggingalöggjöf. Þó tel ég ekki vafa á því, að hún muni ganga frá tillögum sínum fyr- ir næsta þing. Af þessum tillögum um hlunnindi héraðslækna tel ég að langmesta áherzlu beri að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.