Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐJ J) 125 mótmælaskvni og var það bréf þannig: „Herra yfirlæknir Jóliann Sæmundsson, hefur með bréfi dags. 4. þ. m. tilkynnt mér und- irrituðum formanni Læknafé- lags íslands að þeir Jón Blöndal hafi nú gengið frá til- lögum um almannatryggingar og afhent þær til prentunar. Jafnframt hefur hann til- kynnt, að þér, herra félags- málaráðherra, liafið nýlega skipað 3 lækna í nefnd til þess að fjalla um þessar til- lögur. Útaf þessu vill stjórn Lækna- félags Islands hérmeð leyfa sér, herra ráðherra, að mótmæla aðfcrð þeirri, sem höfð liefur verið við jiessa nefndarskipun, jjar sem hún er framkvæmd án j)ess að fyrst sé leitað til stétlarfélagsskapar lækna. Enda höfðum vér húist við, að málið yrði borið heint undir Læknafélag íslands samkvæmt bréflegri ósk vorri til yfir- læknisins i siðastl. desember. Vér viljum þvi, herra ráð- Jierra, hérmeð lýsa yfir þvi, að Læknafélag Islands mun ekki telja sig bundið við tillögur þær, sem þessi nefnd kann að gera, þar sem vér ekki litum á hana sem fulltrúa stéttar- innar. Jafnframt er j)að eindregin ósk vor, að jjetta stórmál verði ekki lagt fvrir aljnngi áður en leitað hefur verið álits Lækna- félags Islands og að oss verði gefinn nægur frestur til x-æki- legrar athugunai’, enda má hú- ast við að kveðja J)urfi sanxan allshei-jar félagsfund uni mál- ið, j)ar sem hér virðast vera í í’áði afdi’ifaríkar fyrirætlanir unx framtið og afkonxu hinnar islenzku læknastéttar.“ Það skal tekið fram, mjög eindregið, að við hofðufn ekk- ert sérstakt á móti þeiin lækn'- um, sem þetta höfðu að sér tekið, heldur var hitl aðalat- riðið, aðfei’ðixx við nefndai’- skipunina, að ganga alveg fram hjá stéttarfélögunum. Ég hýst ekki við að önnur stéttar- félög hefðu látið sér slíkl lynda. Þ. 19. mai fengum við hréf frá Jóhanni Sænxundssyni, sem mér þykir einnig í’étt að hirta h'ér, af þvi j)að snertir j)að sem áður var sagt að sumu levti: „Herra form. Læknafélags ísl. Magnús Pjetursson, Reykjavík. Kæri collega. Hérmeð fylgja tillögur um heilsugæzlu, eins og þær vei’ða hirtár sem liður í skýrslu og héildartillögum um almanna- tryggingar á fslándi. Ég sendi 75 eintök svo stjórn L. I. geti sent læknum utan Reykjavík- ur tillögurnar til athugunar og gæti ])að flýtt' athugun má'ls- ins af hálfu læknasaintak-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.