Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 20
126 L Æ K NABLAÐIÐ anna, þar eð útlit er fýrir að prentun skýrslunnar taki enn nokkurn tíma. Ég sendi sam- timis eintak af tillögunum til lackna i Reykjavik. Ég vil hérmeð þakka stjórn L. í. fyrir að senda mér afrit af bréfi hennar til félagsmála- ráðherra, er ég fékk i gær. Þó vil ég i tilefni af því taka fram, að bréf þau, er ég lief ritað stjórnum læknafélaganna um þetta mál og það, að ég hef sent þeim tillögurnar i heild og nú látið fjölrita heilsugæzlu- tillögurnar sérstaklega handa hverjum lækni, ber einungis að skoða sem sjálfsagða við- leitni af minni liálfu sem læknis og félaga til að láta læknasamtökin fylgjast með málinu, en alls ekki sein opin- bcrar tilkynningar i umboði ráðherra eða milliþingancfnd- arinnar, sem skipuð var 1943 til að fjalla um tryggingamál- in og á að leggja siðustu hönd á tillögur okkar Jóns Blöndals áður en málið fer til alþingis." Við vorum Jóhanni Sæ- mundssyni ákaflega þakklátir fyrir þessa hugulsemi og þennan mikla greiða og svnir það vel lians stéttvísi og vilja til þess að fylgja almennum kurteisisreglum i slikum mál- um. Með bréfi 23. sama mánað- ar sendum við þegar i stað öll- um Iæknum utan Reykjavikur þessar tillögur og i hréfinu lögðum við rikt á um það við lækna að kynna sér rækilega þetta mál og bentum þeim á hversu afdrifaríkt þetta gæti orðið fyrir stéttina og hversu áriðandi væri að hver einasti læknir setti sig vel inn i það. í þessu bréfi gerðum við helzt ráð fyrir að geta haldið fund um málið siðast i ágúst 1945, þvi gert var ráð fyrir að þá yrðu allar tillögur þessu aðlút- andi fullprentaðar. En það fór öðruvísi því í ágústlok hólaði ekkert á þeim og sáum við því tilgangslaust að liugsa um þennan, fund og afboðuðum hann. Að visu liefði mátt halda fund um tillögur þeirra Jóns og Jóhanns, sem þegar voVu komnar i hendur lækna, en það hefði verið harla tilgangslitið meðan löggjafarnefndin, nefndin sem átti að semja frumvarp upp úr þessum til- lögum, liafði ekki fjallað um þær. Þvi óvíst var livern graut hún sjTði upp úr þeim, enda réyndist svo að liún fylgdi livergi nærri tillögum tvi- menninganna. Þegar svo loks skýrslur Jóns og Jólianns lágu fyrir fullprentaðar þá sendi Trygg- ingarstofnun rikisins þær öll- um læknum að tilhlutun Jó- hanns Sæmundssonar og stiórnar L. I. Loks kom svo frumvarpið sjálft fyrir þingið. en það var ekki fvrr en i

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.