Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 21
L Æ KNABLAÐIÐ 127 desembei’, þvi í þingbyrjun var það ekki tilbúið eins og með- al annars má sjá á þvi að það er 139 mál þess þings. 1>. 13. des 1945 sendir svo lieilbi-igðis- og félagsmála- nefnd efri deildar alþingis stjórn L. í. svolátandi bréf: „Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd efri deildar alþingis leyf- ir sér hér með að senda yður bjálagt frv. til laga um al- mannatrvggingar, sem alþingi liefur nú til meðferðar. Væri nefndinni kært, ef ábending- ax-, sem þér kynnuð að telja ástæðu til að láta nefndinni i té varðandi þau ákvæði frv., er sérstaklega snerta starfsvið yðar, væru komnar nefndinni i liendur eigi siðar en um miðj- an janúar næstkomandi.“ Samskonar bréf sendi hún jafnframt Læknafélagi Reykja- viktir. Með aðstoð Jóhanns Sæ- mundssonar, eins og fyrr, tókst að ná i nógu mörg eintök af frv. til þess að geta sent bverj- um lækni eintak. Sá Jóhann um útsendingu til Rejrkjavikur- læknanna, en stjórn L. f. til annarra lækna. Jafnframt reit stjórn félagsins þ. 14. des. öll- um liéraðslæknum bréf, þar sem bún bað þá enn á ný að kynna sér mál þetta rækilega og láta stjórnina vila skoðan- ir sínar hið allra fyrsta, þar sem ekki var gefinn nenxa mán- aðarfrestur af alþingisnefnd- inni. Nú beið stjórn L. í. eftir svör- um og undirtektum héi’aðs- læknanna, en það voru aðeins tveir eða þrir, sem svöruðu skx-iflega, og einstöku fleiri, sem minntust á það i sínxtali. Meðan þessu fór fraixi, íxxeðal stjórnar L. I. og héraðslækn- anna, hafði L.R. gengið að þvi með oddi og egg, að taka frv. til athugunai-, og sanxdi álils- gjörð, sexxi telja má fyrir hönd „practiserandi" lækna og sendi það þingnefndinni. Gat stjórn L.í. fyrir sitt leyti vel verið því samþykk, enda sendi hún ]xað L.A. til athugunar, þar sem þar var um að í’æða flesta embætt- islausa lækna utaxx Reykjavik- ur og samkvæmt samtali við formann þess félags, virtust þeir sæmilega ánægðir með þau svör. En ennþá var cftir hlutur héraðslæknanna. Með svona fáum svörum og þar senx engin veruleg óánægja vfir frv. virtist koma fram í þeim, þá tók stjórn L.I. þann kostinn, að þegja alveg fyi’ir þeirra liönd, því ekki fannst lienni hún lieldur með góðri samvizku geta lagt blessun sina vfir fyrirtækið. Svo var og það, að i lengstu lög var jafnvel bú- izt við þvi, að þessu stórmáli yrði ekki flaustrað af á þessu þingi og yrði því tækifæri til athugasemda frá þessunx fundi. En ekki fór svo. Ég get ekki

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.