Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 12
118 L Æ K N A B L A Ð I í) aðslæknar nú ltr. 9600 — en aðalfundurinn fór ekki fram á nema kr. 9000.00. Sama cr að segja um Iiéraðs- lækna i 2. flokks héruðum. Að vísu eru byrjunarlaunin í 1. og 2. flokks liéruðunum lægri, en þar sem þau hækka svo fljótt að t. d. læknar í 2. fl. héruðum komast i liámark á 4 árum og í 1. flokk á sex árum, þá ætti það ekki að hafa milda þýð- ingu því að gera má ráð fyrir að flestir hafi þegar náð þeim embættisaldri áður en þeir komast i hetri héruðin. Það var nú samt að sumu leyti við allramman reip að draga, einkum um launakjör í beztu héruðunum. Sáu sumir þingmenn mjög ofsjónir á þeim og gætti þess jafnvel að sunnnn þætti alger óþarfi að launa héraðslækna i sumum svokölluðum beztu héruðun- um að nokkru, jafnvel skaut þeirri skoðun upp hvort ekki væri rétt að láta lækna þar horga með sér, selja bezlu liér- uðin á leigu. Alþingisnefndun- um gckk afarerfiðlega að flokka héruðin og gátu menn ekki orðið á eitt sáttir. Var þvi loks ])að ráð upp tekið, sem við gátum vel við unað að þingið flokkaði alls ekki hér- uðin, lieldur að ráðherra gerði hað „að fengnum tillögum landlæknis og stiórnar L. í.“ Það eitt útaf fvrir sig að fá viðurkennt i lögum i einu eða öðru að L. I. sé skoðaður virk- ur aðili um liagsmunamál lækna er ætíð mikill fengur, enda hefur mikil framför orð- ið í þeim efnum hin síðari ári n. Akvæðið um gjaldskrána leiðréttist líka vonum framar, þar sem nú er aðeins tekið fram i lögunum að gjaklskrána skuli endurskoða þegar ástæða þyki til „í fyrsta sinn eftir gild- istöku laganna.“ en ekkert minnst á, á livaða grundvelli. Þó þetta sem ég hef þegar um getið kæmist til leiðrétt- ingar, þá kom það í ljós að ekki veitti af að vera á vai-ð- bergi, því við 3. umr. launa- lagafrv. i e. d. var skotið inn svohljóðandi ákvæði: „t gjaldskrá liéraðslækna skal setja sérstök ákvæði um afslátt þegar sjúkrasamlög anriast greiðslu.“ Þetta ákvæði mun hafa átt að vera hefndarráðstöfun vegna þess að stjórn Læknafé- lagsins hafði eindregið ráðið héraðslæknunum frá því að gefa sjúkrasamlögum, að svo stöddu nokkurn afslátt, sam- anber hréf stjórnarinnar 18. des. 1944 um það efni lil allra héraðslækna, en eitt eintak af hvi bréfi höfðum við sent Tryggingarstofnun rikisins svo hún ekki gengi dulin álits okkar i beim efnum. Útaf þessu nvstárlega á- kvæði skrifaði stjórn L. í. fjár-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.