Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 8
114 L Æ K N A B L A Ð IÐ björn Kolbeinsson, Halldór Stefánsson, Kristján Þorvarð- arson, Theódór Skúlason, Ósk- ar Þ. Þórðarson, Halldór Han- sen, Árni Pj etursson, .1 ón Ei rí ks- son, Óli Hjaltested, Brynjúlf- ur Dagsson, Bjarni Snæbjörns- son, Ivristján Sveinsson, Jens Á. Jóhannesson, Gunnar Cort- es, Ólafur Geirsson, Einar Gutt- ormsson, Erlingur Þorsteins- son, Björn Sigurðsson, Ólafur Þorsteinsson, Grímur Magnús- son, Jón Nikulásson, Jón Gunn- laugsson, Eyþór Gunnarsson, Jón Sigtrygsson, Pétur Jakobs- son. Formaður gat þess í upphafi ræðu sinnar, að fundurinn væri lögmætur. Þessu næst minntist hann þeirra félaga, er lálizt höfðu milli funda, þeir voru Gunn- laugur Þorsteinsson liéraðs- læknir, Karl Guðmundsson fvrrv. béraðslæknir, Sigurður Magnússon prófessor, fyrrv. yfirlæknir, Friðgeir Ólason og' kona lians Sigrún Briem. Bað hann fundarmenn að risa úr sætum í virðingarskyni við minningu þessara látnu félaga. Því næst mælti hann á þessa leið: „Ég vil leyfa mér að bjóða alla fundarmenn velkomna til fundarins, sérstaklega lækna, sem heima eiga utan Reykja- víkur. Ennfremur vil ég nota tækifærið til þess að bjóða hjartanlega velkomna lil lands- ins þá félaga, sem lierleiddir voru og við höfum endurheimt síðan síðasti aðalfundur var Iialdinn. Eru það að minnsta kosti 10 læknar, og' er það mik- i 11 feng'ur fyrir félagið og stétt- ina, að þessir menn hafa aftur getað snúið lieim til landsins til starfa i þess þágu, fullir vizku og vinnuþreks. Eg' vil einnig bjó'ða á sama hátt velkomna hina aðra, sem á þessu tímabili liafa liorfið heim til starfa, þótt þeir liafi verið sjálfráðir ferða sinna. Þá vil ég minnast á það, áð- ur cn gengi'ð er til dagskrár og venjulegra fundarstarfa, að eins og margir sjálfsagt muna, sendi siðasti aðalfundur, sem var hinn fyrsti eftir stofnun lýð veldisins, liinum fyrsta forsela íslands beillaskeyti og árnað- aróskir. Þann 3. sept. 1944 barst svo stjórn félagsins svohljóðandi eiginhandar bréf frá forseta ís- lands: „Alúðarþakkir fyrir lilýjar kveðjur frá aðalfundi Lækna- félags íslands, sem bárust mér við heimkomuna frá Vestur- heimi og ég met mikils. Sveinn Björnsson.“ Vil ég biðja menn að rísa úr sætum til virðingar við forseta íslands og þakka kveðjuna með lófataki. — Gerðu fundar- menn það. — Skal þá tekið til venjulegra fundarstarfa, og er þá fyrst að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.