Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 135 „yamla fátæktin kemur aftur heim til sín“. 3ja manna nefnd var kosin til að athuga og vera á verði um málið. Þessir lilutu kosn- ingu: Kristinn Stefánsson, 25 atkv. Þórður Þórðarson, 17 atkv. Halldór Hansen, 9 atkv. 5. ERINDI. Um árangur lyflæknismeð- ferðar á ulcussjúkdómum. Dr. Óskar Þ. Þói'ðarson flutti fróðlegt erindi um meðferð ul- cussjúkd. i Landspítalanum og tók til samanburðar útlenda reynslu. Var erindi þessu mjög vel tekið af fundarmönnum og jxakkað með lófataki. Dr. Halldór Hansen tók einn- ig til máls. Að þessu erindi loknu var fundi frestað til næsta dags kl. 4. Dagskrá /4. júní. 1. Sjúkrahúsamálið. 2. Arbók Læknafélags Islands. 3. Hlunnindi héi’aðslækna, gjaldskrá og samningar við sjúkrasamlög. t. Ný löggjöf um lyf og lyfja- sölu. 5. Erindi: Um schockmeðfei’ð geðveikra, Kristján Þor- varðarson, læknir. fi. önnur mál. Fundur var settur á tilskild- xun tíma kl. 1 og tekið fyrir: 1. SJÚIvRAHÚSAMÁLIÐ. Nefnd sú, er kosin var á að- alfundi 1944 lagði fram svofellt Nefndarálit. Nefnd sú, er kosin var á að- alfundi L.í. sumai’ið 1944 til að rannsaka ástandið í sjúkra- húsamálum landsins og skip- un læknishéraða, vann vetur- inn 1944—15 að athugunum á þessum málum, jafnframt því sem hún reyndi að kynna sér skipun sjúki’ahúsamála í ná- grannalöndunum. Lauk hún eigi við álitsgjörð 1945, því að liún fékk vitneskju um, að fundur í L.í. mundi eigi verða haldinn ])á um sumarið. Þar senx nú hefir verið boðað til fundar í félaginu, leyfir liún sér að leggja fram eftirfarandi álitsgjörð: Tclja nxá, að Reykjavík sé orðin miðstöð sjúkraliúsa- lækninga í landinu og fer eigi hjá því, að svo verði frámveg- is. Rer því að leggja mesta á- lierzlu á það, að þar verði kom- ið á fót sem fullkomnuslu sjúkrahúsakerfi, sem taki eigi aðeins við sjúklingum höfuð- staðarins, lieldur líka að minnsta kosti þeim sjúklingum utan af landi, sem þarfnast vandasamastra rannsókna og læknisaðgerða. En eins og er, er mikil ekla á sjúkrarúmum rikjandi i Revkjavík. Sýna skýrslur sjúkrahúsanna þar um legu-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.