Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 38
144 I. Æ K N A .B L A Ð I Ð :ið fá blóðskort, leucopeni, granulo- cytopeni og fituskitu. Rannsóknir á merg dýranna leiddu í ljós niega- loblastiska liyperplasi. Þessi ein- kenni minnkuðu eða hurfu, ef dýr- in fengu gerseyði, en bæði A og C vitamín reyndust árangurslaus. Ár- ið 1940 fundu vísindamenn, sem voru að rannsaka vaxtarskilyrði vissra sýkla, að liluti úr B-flokkn- um var nauðsynlegur fyrir vöxt lac- tobacillus caseii og streptobacillus iactis. Þessi B-þáttur reyndist einn- ig nauðsynlégur fyrir eðlilegan vöxt kjúklinga, og hjá rhesus-öpum, sem fengu fæðu, er var sneydd þessum þætti, kom fram sjúkdómsmynd, sem liktist sprue, þ. c. fituskita og mak- rocyter anæmi, og læknuðust dýrin, ef þessu áður óþekkta efni úr B- flokknum var bætt i fæðuna. Þetta efni hefir gengið undir ýms- um nöfnum, t. d. B-vitamin, M-vita- mín o. f 1., en er nú kallað folin- sýra. Efnið finnst aðallega i lifur og í geri. Tekizt liefir að einangra það og framleiða það syntetiskt. Snennna í vor var farið að reyna blaðsýruna við macrocyterar anæ- miur lijá mönnum, t. d. við anæmia perniciosa og við macrocyterar anæ- miur i pellagra, í sprue og á með- göngutíma. Það kom i ljós, að spruc er hægt að lækna með blaðsýru á einni til tvcimur vikum, en eins og kunnugt er, þá læknaðist þessi sjúk dómur mjög misjafnlega með lifur. Á anæmia perniciosa og aðr'ar mac- rocyterar anæmiur verkar blaðsýr- an kröftugar en lifur, reticulocyt- krisan kemur fyr og verður að jafn- aði meiri en ef lifur er notuð. Um það er ekki fengin vitneskja enn- þá, hversu lengi verkun blaðsýr- unnar varir, eða hvort lnin getur fyrirbyggt myelopathiurnar betur en lifur. — (The Present Status of Folic Ácid, B 1 o o d, vol. 1, no. 4, 1946). Dr. Ó. Þ. Þ. „Ethylene Disulphonate“. Lyf, sem ber þetta nafn, hefir und- anfarin ár verið auglýst af miklum krafti af lyfjaverksmiðjunni Spicer- Gerhart Co., Pasadena, Calif. Sam- kvæmt þessum auglýsingum á lyfið að vera mjög virkt gegn ýmsum of- næmissjúkdómum. Sem markaðs- vara fæst lyfið i 2 cc. glerhylkjum, sem eiga að innihalda vatnsupplausn af ethylene disulphonate í þynningu 1 á móti 10+15. Lyfinu er dælt inn í vöðva, eftir að sjúklingurinn hefir verið vandlega undirbúinn með sérstöku mataræði og laxantia. Það hefir náð töluverðri útbreiðslu, enda þótt árangurinn af notkun þess hafi reynzt misjafnlega, eins og sjá má í Year Book of General Medi- cine, 1945, s. 361. —- Vegna þess að eftirspurnar liefir orðið vart liér á landi eftir þcssu lyfi, þykir rétt að geta þess, að The Counsel on Phar- macy and Chemistry i U.S.A. hefir nýlega fyrirskipað rannsókn á lyf- inu, og gátu efnafræðingar, sem framkvæmdu hana, ekki fundið ann- að i glerhylkjunum en eimað vatn, þrátt fyrir ýtarlega leit. Dr. Ó. Þ. Þ. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er i Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 570. Félagsprentsnúðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.