Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 37
L Æ K.N ABLAÐIÐ
i,iO
A
tlr orBontíunt Itriinarilnni.
Tinea pedis.
Tinea pedis eða támeyra er ai-
gengur kvilli. Ajello og fleiri skýra
svo frá, að meiri hluti ungra Amer-
ikumanna, er þeir skoðuðu til undir-
búnings herþjónstu, hafi haft kvill-
ann. Flestir þessara manna höfSu
þó engin veruleg óþægindi af sjúk-
dóminum.
Hópur manna viS Johns Hopkins
liáskólann liefir reynt að nota sölt
af fitusýrum til að eyða sveppum
þeim, scm orsaka þennan lniðkvilla
og ýmsa aðra. Þeir liafa reynt pro-
pionsýru og natrium propionat, un-
decylen sýru og fleiri efni. Bezta
reynslu liafa þeir þó fengið nýlega
með natrium kaprylati (natriumsalti
kaprylsýrunnar) og langtum hetri
en af venjulegum smyrslum. Kapry-
lat reyndist einnig sérlega vel til að
hindra vöxt viðkomandi sveppa, er
þeir voru ræktaðir á æti. (Tricliopy-
ton mentagrophytes). Þeir telja sig
einnig hafa ástæðu til að ætla, að
kaprylat muni vera gagnlegt gegn
ýmsum öðrum huðkvillum, sem
sveppir orsaka.
Smyrsli það, er þcir notuðu, var
frá Mycoloid Laboratories, Tnc.,
Little Falls, X.J. U.S.A.
Samsetningin var þessi:
Kapryl sýra 10.00%
Natr. hydroxyd 2.45%
Diethylen-glycol mono-
ethylether 3.00%
„Carbowax (0000)“ 47.50%
n-Propyl-Alkohol 10.00%
Zink kaprylat 5.D0%
Vatn 22.05%
(Keeney, Ajello, Lankford,
Mary) Bull J. Hopkins Hosp.
77, 1945, 422.
Bj. Sig.
Blaðsýra (folinsýra).
Það merkilegasta, sem gerzt hefir
hin siðustu árin i rannsóknum á
B-vitaminum, er vafalaust fundur
hlaðsý'runnar. Árið 1932 komust
cnskir visíndamenn að raun um, að
rhesusöpum, sem fengu kost líkan
þeim, sem ýmsir þjóðflokkar Ind-
lands lifa á (póleruð lirisgrjón,
hveitibrauð og ,,chapatti“), hætti við
ingar við tanndrátt eins og það mun
gera við aðrar aðgerðir.
Orðið „munnhreinsun" viljum vér
að falli i burtu, því það heyrir hein-
linis undir tanndrátt. Annars væri
tekið með annari hendi það, sem
gefið var með hinni.
Með ÍV. lið í breytingartillögun-
um viljum vér koma í veg fyrir að
samlagsmenn geti hlaupið til ann-
ars læknis en samlagið liefur samið
við, ef þeim býður svo við að horfa
og látið samlag sitt greiða læknis-
hjálp.
Vér teljum frekari athugasemdir
óþarfar, aðeins skal það tekið fram,
að það getur að sjálfsögðu ýmis-
legt komíð fram við samningana
vegna staðhátta eða annara orsaka,
sem vér ekki getum séð fyrir og
héraðslæknarnir þá kunna sjálfir
bezt skil á.
En ekki þarf að taka það fram,
að stjórn L.I. mun jafnan reiðubúin
að veita frekari leiðbeiningar og að-
stoð eftir þvi sem liún getur.
Með collegial kveðju
f. h. stjórnar L.í.
Magnús Pétursson,
p. t. form.