Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 23
LÆ&NABLAÐIÐ isl jafnframt lienni og geym- ist þannig, en ekki gleymist.1) bess má geta, að Tryggingar- stofnnnin mun fátt eða ekkert hafa staðfest af þessmn samn- ingum, vegna afsláltarleysis, en það býst ég ekki við að hafi neitt komið að sök. Hér- aðskeknar munu eftir sem áð- ur liafa unnið eftir samning- unum og fengið borgun sína nokkurn veginn eftir þeim. Lijfsölulöggjöf. Eins og ég gat um í skýrslu minni til síðasta aðalfundar, liafði landlæknir, á þvi tíma- bili sem sú skýrsla var gefin fyrir, sent stjórnfélagsins frum- varp til lyfsölulaga, sem var þannig til orðið, að Jakob Möl- ler liafði i heilbrigðismálaráð- herratíð sinni samkvæmt til- lögu landlæknis, falið honum, landlækni, að stofna til cndur- skoðunar lyfsölulöggjafarinn- ar í lieild og ski])aði einnig, samkvæmt tillögum hans, hon- um til aðstoðar við það starf þá borstein Scheving Tlior- steinsson, lyfsala, sem fulltrúa lyfsalastéttarinnar, Sverri Magnússon, lyfjafræðing, sem fulltrúa lvfjafræðinga, er ekki reka sjálfstæða atvinnu, Krist- inn Stefánsson kennara i lyfja- fræði við Háskólann og lyfsölu- sti(’>ra og Einar Bjarnason, full- Irúa í fjármálaráðunevtinu. -T) Sjá Jylgjskial T. 129 Hafði stjórn félagsins nokkuð athugað það frv. og gat ekki fundið neitt sérstaklega at- hugavert við það frá sjónar- miði lækna. betta frumv. var vist aðeins prentað sem hand- rit og kom aldrei fram á al- þingi. bá gerðist það síðastliðið liaust, að stjórnir Apótekarafé- félags íslands og Lyffræðinga- félags íslands óskuðu eftir að fá viðtal við stjórn Læknafé- lagsins og var haldinn stjórn- arfundur í því skyni ]). 20. okt. síðastl. Á þeim fundi mætti af hálfu Apótckarafélags íslands Stefán Thorarensen lyfsali, en af hálfu Lyffræðingafélags ís- lands, stjórn þcss, en hana skip- uðu þeir Karl Lúðviksson, lyfjafræðingur, Matthías Ingi- hergsson og Sigurður Ólafsson. Tilefni þessarar óskar um við- tal var áðurgreint frv., sem þó ekki hafði verið fyrir alþingi lagt og eftir þvi, sem ])essir menn skýrðu frá einkum vegna andstöðu Apótekarafélagsins. bessir fulltrúar hinna tvcggja oftnefndu félaga, sem þarna voru mættir, töldu þó mjög mikla nauðsyn á, að ný löggjöf yrði sett um þetta efni, en það frv., sem fyrr er getið, væri svo ófullkomið og gallað, að ekki kæmi til mála að samþvkkja ])að. IJinsvegar kváðust þeir hafa gert ráðstafanir til að sainið yrði nýtt frv. til tyfsölu- laga og fóvu frairi á aðstoð

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.