Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 13
L Æ KNABLA í) I D 119 hagsnefnd n. d. alþ. svolátandi bréf: „Við 3. umr. í hv. efri deild alþingis um frv. til laga um laun starfsmanna ríkisins hefur komist inn i 37. gr. þess all- nýstárlegt ákvæði. I síðustu málsgr. þeirrar greinar er nefnilega þessi setning: „í gjaldskrá liéraðslækna skal setja sérstök ákvæði um af- slátt, þegar sjúkrasamlög ann- asl greiðslu.“ Þessum fyrirmælum leyfir stjórn Læknafélags íslands sér að mótmæla mjög eindregið. Það hefur liingað til verið talið algert samningsatriði milli lækna og sjúkrasamlaga livernig og livað mikið væri greilt fyrir veitta læknishjálp, cnda liafa samningar um það verið með ýmsu móti, en ekki allir á einn veg og svo er enn. Stjórn Læknafélags íslands telur það vægast sagt mjög ó- viðeigandi, að héraðslæknar verði með lögum skyldaðir til þess að vinna fyrir minna gjald fvrir ákveðnar stofnanir en fvrir einstaklinga og má telja slík fvrirmæli hina mestu furðu. Vér erum þess fullvissir, að aðrar stéttir þjóðfélagsins myndu laka það mjög óstinnt upp, ef þeim með lögum væri Serl að skyldu að vinna fvrir læöra kaup hjá ríkis- eða rikis- stvrktum stofnunum, heldur en hjá öðrum vinnuveitendum. Þá fáum vér og lieldur ekki séð að með lögum beri að fyr- irskipa að héraðslæknar skuli styrkja sjúkrasamlögin fjár- hagslega öðrum þegnum þjóð- félagsins fremur. Þctta her þó ekki að skilja svo, að vér ekki teljum það geta komið til mála, að liéraðs- læknar geli einhverntíma gef- ið sjúkrasamlögum einhvern afslátt. Slíkt fer eftir því hvcrn- ig gjaldskráin og ýmsar aðrar ástæður eru á hverjum stað, en vér viljuni að það komi með frjálsum sanmingum en eklci með kúgun eða lögþvingun, er heitt sé gegn héraðslæknastétt- inni einni allra stétta, enda má benda á það, að slík lagaá- kvæði gela ekki náð til ann- arra lækna og eru þeir þó mun fleiri en héraðslæknarnir, sem samið liafa og semja munu við sjúkrasamlögin. Loks viljum vér henda á það, að nú er verið að undirbúa nýja tryggingalöggjöf og verður því ekki séð fyrir, hvernig sam- handi milli héraðslækna og sjúkrasamlaga verður háttað i framtíðinni. Af framangreindum ástæð- um leyfir stjórn Læknafélags íslands sér allra virðingarfyllst að fara þess á leit við hv. fjár- hagsnefnd neðri deildar al- þingis, að hún flytji breyting- artillögu um að fella þetla ó- viðurkvæmilega ákvæði úr frv., enda teljum vér héraðs-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.