Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 27
1. Æ K N A B L A i) I Ð 13.°, og jafnvel hinna líka, enda fá- um vér ekki séð, að það geti brotið í bág við ákvæði laga þeirra, sem reglugerðin á að stvðjast við.“ Þessi reglugerð mun þegar bafa öðlazt gildi, en ekki bef ég orðið þess var, að liún liafi verið birt. Codex ethicus. Eins og menn sjálfsagl muna, var codex etliicus L.í. afgreiddur til fulls á síðasta aðalfundi, en svo seint gekk mcð prentun bans, að það var ekki fyrr en snemma i vor, sem benni var lokið. Sendum við bann þá með fundarboðinu 5. maí síðasll., og vænti ég, að flestir eða allir félagsmenn hafi fengið bann. Annars liggur bann bér frammi og geta menn tekið bann hér. Tímarit. Frá sænska sendiráðinu bef- ur stjórn L.í. borizt skrá yfir ýmis læknisfræðileg tímarit, sænsk, og liggur sú skrá bér frammi, ef menn skvldu vilja bnýsast i liana. Orlofsfé. Um orlofsfé béraðslækna er enn ekki úrskurðað, en ég bef góða von um að það muni falla í ljúfa löð bjá núverandi héilbrigðismálaráðherra og komast á í sumar. Áður en ég sezt niður, vil ég leyfa mér að minna stéttar- bræður og systur á það, að það er síður cn svo, að vænla megi værðar og friðar í náinni fram- tíð, og liver einasti collega verð- ur að bafa það liugfast, að bann eða bún verða persónulega að fylgjast með því, sem er að gerast og á að gerast og sýna fullkomið félagslyndi og stétt- arsamtökunum fullan dreng- skap. Ég get búizt við, að að því geli komið, að aldrei bafi reynt meira á þegnskap og stéttvísi einstakra félags- manna en cf til vill á næstu árum. En ef samtökin, lækna- félagsskapurinn, þjappar sér fast saman, þá er bonum ekkert ómögulegt. Ég vil því sérstaklega skora nú á ykkur, kæru félagar, að gæta alls varnaðar í náinni framtíð og meta stétlarfélags- haginn öllum einkabagsnum- um framar og sýna stéttarfé- lagsskapnum fulla tryggð og þegnskap. — Þá þurfum við engu að kvíða, þó að við, ef til vill, lendum í baráttu. — Sitjið beil.“ Var gerður mjög góður róm- ur að ræðu formanns. Þessu næst var tekið fyrir: 2. REIKNINGAR. Lagðir fram reikningar fé- lagsins, og voru þeir samþykkt- ir i einu hljóði.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.