Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 16
122 LÆKNABLAÐIÐ lcggja á 1., 4. og 7. liðinn, eða liðina um húsnæði, frí og gjald- skrárliækkunina. í sambandi við úrslit og af- greiðslu launamálsins sé ég ástæðu til að þakka B.S.R.B. svo og Helga Jónassyni, koll- cga, er á þingi rétti okkur hjálparhönd. Viðvíkjandi frekari afskipt- um stjórnar L. í. af launalög- unum, skal þess getið, að fram kom á alþingi frá fjárliags- nefnd e. d. tillaga um að hækka laun hiskupsins upp í 14. þús. kr. en þau liöfðu áður verið ákveðin i frv. 12 þús. og voru þeir jafnliáir i frv. landlækn- irinn og hiskup. Stjórn L. I. fannst ekki mega eiga sér stað að gcrður væri munur á yfir- mönnum þessara tveggja stétta, lækna- og prestastéttarinnar, og vildi ekki að vfirmaður læknastéttarinnar yrði minna metinn. Fyrir þvi skrifaði liún nefnd þessari og óskaði eftir því að laun landlæknis yrðu þá einn- ig hækkuð, svo ekki væri gert upp á milli stéttanna. Árangurinn varð sá að þeir voru jafnir gerðir aftur og báð- ir hækkaðir upp í 13 þúsund krónur. Það skal tekið fram að þetta var gert algerlega án vitundar landlæknis og réði hér ein- göngu um stéttarineðvitund, svo hlutur stéttarinnar væri í engu fyrir horð borinn,né sóma liennar hnekkt. Kroner. I október 1944 barst stjórn fé- lagsins hréf frá lieilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar alþingis, þar sem leitað var á- lits stjórnarinnar um erindi landlæknis viðvíkjandi hreyt- ingum á lögum nr. 47, 23. júní 1932 um réttindi og skyldur lækna, en það var þannig til- komið að horið hafði verið fram frumvarp á alþingi um að veita dr. med. Karl Kroner, er dvalið hafði hér á landi frá þvi í desember 1938, lækninga- levfi, en flytjendur þess máls töldu nauðsynleg um það sér- stök lög, með þvi að í áður- nefndum lögum væri islenzk- ur ríkishorgararéttur gerður að skilyrði fyrir slíkri levfis- veitingu. Geta má þess að stjórn L. í. hafði áður átt sameiginlegan fund með stjórn L. R. um þetta mál, en álits liennar hafði einn- ig verið leitað og þó enginn skoðanamunur kæmi fram hjá stjórnum félaganna, var talið rétt, að hver stjórn svaraði fyr- ir sig. Var svo ákveðið að svara þessari málaleitun á þessa leið: „Reykjavík, 9. nóv 1944. Stjórn Læknafélags íslands hefur fengið bréf yðar dags. 23. okt. þar sem óskað er um-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.