Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1946, Side 11

Læknablaðið - 01.10.1946, Side 11
L Æ K N A B L A J) I í) 117 læknar munu telja það injög illa farið, ef þær tillögur ná ekki fram að ganga. Þess skal getið, að landlækn- ir hefur farið yfir þessar tillög- ur stjórnarinnar, og kveðst liann muni geta fallizt á þær. (Breytingartillögurnar fylgdu bréfi þessu á sérstöku skjali). Þá vill stjórn Læknafélags Islands levfa sér að mótmæla þvi, sem milliþinganefndin segir um gjaldskrá héraðs- lækna í greinargerð sinni fyr- ir frv. á bls. 19, en það er þann- ig: „Launahæð lækna er á- kveðin með það fyrir augum, að gjaldskrá fyrir liéraðslækna vcrði óbreytt frá þvi, sem hún var í slriðsbyrjun.“ Þessi ummæli komu stjórn Læknafélagsins mjog á óvart, því að liún hafði einmitt skil- ið milliþinganefndina á þann veg, að hún teldi sig ekkerl umboð liafa til þess að skipta sér af gjaldskrá héraðslækna eða lilunnindum, og átti því stjórn félagsins sér engra af- skipta eða skilyrða von um þau atriði, enda lilýtur þessi athugasemd að vera á mis- skilningi bvggð. Að minnsta kosti er það víst, að stjórn félagsins og síðasta læknaþing liefði aldrei tjáð sig jafn nærri því að vera sam- þykkt launauppliæðum frv. ef það hefði vitað að slikir afar- kostir fylgdu. Af þessum ástæð- um vill stjórn Læknafélags ís- lands injög eindregið óska þess, að tekið verði fram í nefndar- áliti eða framsögu, að með þessum lögum sé á engan liátt ráðstafað gjaldskrá liéraðs- lækna né öðrum lilunnindum þeirra.“ Jafnframt gerði hún sínar breytingartillögur, bæði við flokkunina og launin, að mestu i samræmi við áðurnefndar til- lögur læknafundarins. Sendum við svo þetta hvorttveggja rétta boðleið, en hún var til Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja, því þingnefndin hafði ákveðið að sinna ekki samtölum eða bréfum frá einstökum félögum. Þó fórum við siðar beina leið, þar sem form. og ritari áttu i byrjun jan. 1945 tal við nokkra af mönnum þeim, sem sæti áttu i fjárhagsnefnd e. d. alþ. og rit- ari, sem er fulltrúi félagsins í stjórn B.S.R.B., mætti ásamt mönnum úr þeirri stjórn á fundi með þeirri nefnd. Einna erfiðast uppdráttar áttu laun aðstoðarhéraðslækna, en þó fengust þau loks tekin upp i frv. i neðri deild. Ég tel að stjórn félagsins og læknar geti verið vel ánægðir með árangurinn af starfi henn- ar i þessum málum, því ekki er liægt annað að segja en að hún hafi yfirleitt komið þessum til- lögum frain og samþykkt aðal- fundarins siðasta að mestu levti fylgt og að sumu leyti bet- ur þó, t. d. hafa aðstoðarliér-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.