Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 32
L Æ Ií N A B L A Ð 1 Ð Li8 Magnús Pjetursson, Einar Gutt- ormsson, Guðm. Hannesson, Baldur Jolinsen og Kristinn Stefánsson. Voru allir ræðu- menn hlynntir tillögum nefnd- arinnar. Brevtingartillaga kom frá Magnúsi Pjeturssyni við 1. lið fyrir „þar í innifalin“ komi: „og auk jiess verði þar“. Var tillagan samþykkt. Önnur breytingartillaga kom frá sama, við 4. lið í stað „70— 80“ komi. „60—70. 2. siðari málsgrein falli burt. Þessi til- laga var felld. Tillögur nefndarinnar með áorðnum breytingum voru samjjykktar í einu bljóði. 2. ARBÓK LÆKNAFÉLAGS ISLANDS. Mágnús Pjetursson rcifaði málið og stakk upp á 3ja manna nefnd til jiess að at- lmga möguleikana á að gefa út að nýju Árbók L. í. og var ])að samþykkt. Þessir blutu kosningu: Ólafur Geirsson, Valtýr Albertsson og Pjetur Magnússon. 3. HLUNNINDI HÉRAÐS- LÆKNA, G.TALDSKRÁ OG SAMNINGAR VIÐ SJÚKRA- SAMLÖG. Magnús Pjetursson bar fram 2 tillögur i j)cssu máli er báðar voru einróma samþykktar. 1. Tillaga var á jiessa leið: Aðalfundur L. í. baldinn i júnimánuði 1946, skorar á millijnnganefnd J)á, sem skip- uð hefur verið til J)ess að at- buga bverjar breytingar kunna að vera nauðsynlegar á skipun læknishéraða og J)átttöku rik- issjóðs í kostnaði við bvggingu og rekstur læknisbústaða, svo og bverjar aðrar ráðstafanir væri nauðsynlegt að gera til þess að tryggja sveitahéruðun- um sem bezta læknisþjónustu, að leggja til við næsta aljnngi að lögfesta j)egar í stað tillögur jjær um blunnindi liéraðs- lækna, er formaður Læknafé- lags íslands befur lagt fvrir bana. Telur fundurinn að með því væri stigið stórt spor i áttina til j)ess að tryggja sveitahér- uðunum sem bezta læknisþjón- ustu. 2. tillaga: Aðalfundur L. í. lialdinn i júnímánuði árið 1946 skorar á ríkisstjórnina að greiða hér- aðslæknum J)ær 2000 krónur á ári, er J)eir böfðu sem uppbót á gjaldskrá sina, en bætt var að greiða 1. april 1946, áfram á sama bátl og áður J)angað til gialdskrá J)eirra verður endur- skoðuð og bækkuð. 4. NÝ LÖGG.TÖF UM LYF OG LYFJASÖLU. Samkvæmt tillögu frá Magn- úsi Pjeturssvni var kosin 3ja manna nefnd í málið.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.