Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 12
38 L Æ Iv N A B L A Ð I Ð intermuscularis, þ. e. rétt fvr- ir ofan hringvöðvann. Um 15% opnast ofar, en þó fvrir neðan ano-rectal hringinn. Það ern því um 95% af fistulunum, sem eru anal fistulur. Um 5% eru ano-rectal fistulur, þ.e.a.s. ná upp fyrir ano-rectal hringinn. Þacr opnast annaðlivorl inn i rectum eða enda blint i þess- ari liæð. Oftast er hægt að ákveða legu fistulanna með því að nota mjóan kanna. Þó getur það stundum reynzt örðugt, ef op- in og gangarnir eru fleiri cn einn. Einnig er það venjan, að gangar meðalliárra fistula aft- an til séu bognir, liafi skeifu- lögun. Til hjálpar má oft þreifa ganginn utan frá og finna innra opið með exploration. í vafa- tilfellum má reyna aðgerarönt- genskoðun eftir lipiodol-inn- spýtingu í ganginn. Þá sjást sprungur. Þær eru venjulega aftan til, en geta verið hvar sem vera skal. Sérkennandi fvrir þær er, að svo til alltaf er krampi i sphincter, og gel- ur því stundum verið erfitt að gera sér fulla grein fyrir á- standi þeirra nema með þvi að deyfa vöðvann. Ef sprungan er orðin kroni.sk, myndast oft luiðsepi við ytri enda hennar og gengur sprungan upp í has- is sepans, og hindrar hann mjög afrás (drenage) og lækn- ingu hennar. Englendingar kalla sepa þennan sentinel tag. Við gætum kallað hann varð- arsepa. Aðrir sjúkdómar, sem sjást við inspektion eða finnast við þuklun utan frá, eru svo sjald- gæfir, að ekki skal nánar far- ið út í það hér. Þcgar inspektioninni og pal- liationinni er lokið, er explor- erað. Það verður að gerast vandlega og helzt tvihendis, þannig, að um leið og þrýst er eins hátt ii])]> og hægl' er með fingri þeim, sem explorerað er með, er ýtt á kviðinn með hinni hendinni og þá aðallega á vinstri fossa iliaca. Hcr skal aðeins talað um hvað megi bú- ast við að finna af anal og rectal sjúkdómum. Það langþýðingarmesta er cancerinn. Hann er sjaldgæfur í anal-ganginum, en tiltölulega tíður í rectum. Langoftast er Iiægt að finna liann við explo- ration eða í um 90% af sjúk- lingunum. Aðeins ef hann ligg- ur efsl i rectum, næst ekki til hans með fingri. Höfuðein- kenni hans er, að rönd mein- semdarinnar er upphækkuð og harðari en vefurinn í kring. Stundum getur hún verið slétt og tiltölulega mjúk, stundum eins og heinhart krater. Þar á milli eru öll stig. Ef dökkleitt blóð kemur á fingurinn, hend- ir það mjög eindregið á að þar sé cancer fyrir. Það verður þó ávallt að fullvissa sig um sjúk-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.