Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 36
62 L Æ K N A B L A Ð 1 Ð Tafla III. K yn Fjöldi •5 < o O c O V £ I.ympho- cyiar — Monocytar Osgooít & al., 1939 . . Portland M & K | 80 4-7 0.7 2.7 39.9 48.9 | 3.0 . — | 155 8-14 0.7 2.7 40.0 47.7 | 3.1 — 87 15-18 0.7 2.1 47.3 42.2 j 4.3 Hamre og Wong 1940 Honolnln M & K 1 179 3-0 0.3 4.9 41.9 48.4 | 4.5 Wollstein Xew York 1 2-5 0.0 2.0 45.0 50.0 i 3.0 5-9 1.0 2.0 53.0 41.0 3.0 — 9-12 0.0 1.0 08.0 29.0 | 2.0 Benjamin & Ward 1932 2-3 0.5 2.7 50.0 39.4 | 7.4 .... 1 3-4 0.4 2.8 52.8 30.0 ! 7.9 .... 4-5 0.4 2.8 55.1 32.0 | 9.0 .... 5-0 0.4 2.8 57.3 30.3 9.0 Goldhammer Ann Arbor | 150 2-3 3.9 48.2 38.4 ! 4.5 150 3-4 5.7 52.0 33.2 | 4.2 — — 150 4—5 0.3 01.0 25.8 j 3.7 Tafla III sýnir hvitu blóð- mynd heilbrigðra barna og unglinga eftir nokkrum nýleg- um lieimildum. Osgood & al. ber að heita má vel saman við töflu I og sömuleiðis Hamre og Wong; skv. hinuni er lympho- cyta talan heldur lægri. Athuganir þær á hlutfalls- tölum livítu blóðkornanna, sem hér hefir verið getið, eru að vísu ekki fjölskrúðugar, Þær ern aðeins frá tiltölulega fá- um stöðum og ekki allar bvggð- ar á víðtækum rannsóknum, en ef dæma ætti eftir þeim í heild, virðist sönnu nær, að telja með- alfjölda lympliocyta 30—l0r/<, í stað 20—30ýí, sem verið lief- ir, og neutrophil leucocvta 50 —60'/ . Hlutfallstala lympho- cvta virðist vera í hærra lagi meðal íslendinga, en þó ekki svo, að um algjöra sérstöðu sé að ræða, því að t. d. tölur Os- goods frá Portland eru mjög áþekkar. Annars verður varla um það dæmt af þessum sam- anburði, Iivort um raunveru- legan mun sé að ræða á hlut- fallsskiptingu hvítu blóðkorn- anna, t. d. eftir landssvæðum. Til þess eru athuganirnar vafa- laust of ósamstæðar og rann- sóknaraðferðir ekki nægilega samræmdar. Þess var áður get.ið, að dreif- ing hvítu blóðkornanna um blóðstrokima, er mjög ójöfn. Þau eru langþéttust í röndum og enda strokunnar, en þar eru þó hlutfallslega mun færri lymphocytar en í miðri breið- unni. McGregor, Richards og Loh [19-10] hafa athugað þetta rækilega og gert samanburð á mismunandi talningaraðferð- um (eins og' sýnt er á mynd-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.