Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Síða 23

Læknablaðið - 01.03.1947, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 49 vinstra megin. Gyllinæð er oft- ast á öllum þessum þrem stöð- um ef veruleg einkenni liafa verið. Það má annaðhvort sprauta í alla staðina í einu, eða, í fyrsta skiptið, aðeins i þann stað, sem gyllinæðin er stæ'rst. Mismunandi er livérsu mikinn vökva þarl' að nota. Hczt er að setja það sem kenisl með góðu móti, án þess að þrýsta of mikið, og getur ]>að verið allt að 10 cm3, þar af 5—6 cm3 á sama stað. Venju- lega tckur submuscosa minna i siðari slciptin, og skal þá far- ið varlega, annars getur drej) myndast. Hversu oft þarf að dæla i gyllinæðina, fer eftir þvi hvernig vefurinn l)regzt við, cn venjan er tvisvar til þrisvar sinnum. Dæma verður eftir því livort einkennin hafa horfið, hversu mikið gyllinæðin liefir minnkað, og hversu mikil handvefsmyndun hefir orðið á staðnum. Eftir hverja innspýt- ingu er sjúklingnum ráðlagt að liafa hægt um sig ])að seni eftir er dagsins, en hvorki rúmlcga né aðrar varúðarráðstafanir cru nauðsynlegar. Oftast hverfa einkennin mjög fljótt, jafnvel strax eftir fyrstu aðgerð. Stundum myndast gvllinæðin þó aftur, og má ])á endurtaka meðferðina eftir nokkurn tíma, t. d. eftir eitt eða fleiri ár. Ef innspýtingin af einhverjum ástæðum hefir ekki ráðið l)ót á sjúkdómnum, torveldar tilraunin þó ekki skurðaðgerð, en heppilegra er þó að láta líða nokkra mán- uði á milli. Ef gyllinæðin er þriðja stigs, cf mikil ytri gyllinæð er með eða aðrir analsjúkdómar, t. d. fistula cða sprunga, er réttast að gera skurðaðgerð. Sjúklingurinn er hafður i lithotomi stöðu. Settar eru æðaklenmmr á takmörk húð ar og slímhúðar á hinum þrem gyllinæðarstöðum, og aðrar 3 tengur á hvern gvllinæðarlmút. Húð-slímhúðarfelling er klipþt við hverja húðtöng. Flegið inn vfir hringvöðvann, og sést hann ])á greinilega. Stilkurinn er einangraður, ekki farið hátl upp, stungið gegnum liann og bundið fyrir. Siðan er klippt af fyrir neðan hindinguna. Ekki var annað saumað né hundið fyrir æðar. Að svo búnu var gengið frá sárunum á venjulegan hátt, og þess gætl að þrjár slímhúðarbrýr yrðu á milli þeirra. Iljá börnum er prolaps svo til alltaf „partiel“. Orsök hans er oftast minnkaður fituvefur í kring um rectum og vöðva- slappleiki vegna veiklunar eft- ir langvarandi sjúkdóm. Lækn- ingin er í því fólgin að fita harnið og styrkja. Stundum getur ástæðan verið langvar- andi hægðatregða eða niður- gangur. Hægðum er þá komið í lag. Börnin eru vanin af að

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.