Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 51 Ef polypinn cr stilkaður, cr bundið fvrir stilkinn og polyp- inn klipptur af. Ef liann er á breiðum basis, er slímhúðin flegin af á því svæði, og slim- húðarsárið saumað saman, ef með þarf til að stöðva l)læð- ingu. Ef polypinn liggur liærra uppi, er hann tekinn gegn um endoscop. Áhaldið sem notað er til þessa, er mjór stálþráður, sem endar í lykkju eða töng. Hinum endanum er smeygt í gegn um gang á ebonitstöng, og endar stöngin i handfangi, sem þannig er gert, að liægt er að hreyfa virinn fram og aftur eftir ganginum. Ef polvpinn cr stilkaður, er lykkjan notuð, og er hún liert utan um stilkinn. Áhald þetta er nú sett í sam- hand við diatermiáhald, og stilkurinn þannig brenndur i sundur. Töngin er notuð ef polypinn er á hreiðum hasis. Verður þá oftast að fram- kvæma aðgerðina i fleiri lolum en einni. Ef polypinn liefir náðst út, er gerð vefjarannsókn. Ef illkvnja hrevtingar finnast í honum, og raunar hvort sem er, verður að fylgjast með sjúklingunum á nokkurra mánaða fresti. Gera skal amputatio recti, ef mal- ignar hreytingar koma fram á staðnum. Við polyposis intestini er meðferðin framan af sú sama og við einstaka polypa. Sjúkl- ingurinn látinn koma til rann- sóknar á 3ja—6 mánaða fresti, og polyparnir leknir hurt eins liátt og til næst. Sjúkdómurinn hyrjar venjulcga við kynþroska aldur og er hægfara framan af. Ef miklar exacerbationir koma, og ef sjúklingurinn er kominn undir þrítugt er vafasaml að draga lengi að gera amputatio recti vegna cancerhættu. bað er rétt að taká burtu rectum og sigma, jafnvel ])ótt polvposjs sé um allan colon, því það er fyrst og fremst á þessii svæði, sem cancerinn myndast. Um proctitis var því haldið fram, að mikill þorri þeirra væri af emotionel uppruna, og þóttust læknar sjúkraliússins venjulega geta rakið ástæðuna til geðshræringa, og kváðu sjúkdóminn hafa verið mikl- um mun algengari i stríðinu en fyrr og siðar. Hvort þetta er rétt, og hvort hið sama á við hér, skal látið ósagt. Annað ein- kennandi fyrir hrezka stað- hætti er geysileg notkun drast- iskra liægðalyfja. Það var al- gengt, að sjúklingar kæmu með slæman ])roctitis og kvörtuðu um óstöðvandi niðurgang, en lieltu þó daglega í sig ósköpun- um öllum af hægðalyfjum. Mér tókst aldrei að uppgötva hvaða þanki lá á hak við þetla. Við proctitis oy proctocolitis voru notaðar ýmsar aðferðir, sumar gamalkunnar, svo sein ráðleggingar um lifnaðarháttu

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.