Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 24
L Æ K N ABLAÐIÐ 50 sitja lengi á koppnum. Stull cr við anus á meðan börnin hægja sér. Ef þetta ekki ber tilætlað- an árangur, verður að grípa lil róttækari aðgerða. Ein aðferð- in er sú, að kauterisera 3—1 rákir í slímhúðina, ca. Y> cm. breiðar. Gæta skal þess, að fara ekki of djúpt, og forðast mið- linu að framan. (peritoneum i fossa Douglasi). Önnur er að dæla inn phenoli í olíu i gegn um proctþscop á svipaðan hátt og við gyllinæðarinnspýtingar. Málfum til einum cm3 er sprautað á Iivern stað Iiring- inn i kring um rectum. Byrjað liátt ujjpi og farið niður um leið og jn-octoscojjið er dregið út, Sjjrauta má 3—6 cm3 i hverl skij)ti eftir aldri barns- ins. Aðgerðin er endurtekin einu sinni til tvisvar með viku millibili. Tilgangur beggja þessara aðgerða cr að festa slímhúðina við þarmvegginn. Þegar ákveða skal meðferð á „partiel“ prolaps hjá fullorðn- um, verður að greina á milli hvort s])Iiinclertonus er eðli- legur, eða livort hann er greini- lega minkaður. Ef bann er svo lil eðlilegur, er meðferðin að engu verulegu leyti frábrugðin skurðaðgerð við gyllinæð. Ef hann er vcrulcga minnkaður, þýðir ckki að gera skurðað- gerð, því ])rolapsinn myndast þá aftur og aftur. Segja má að prolajis með minnkuðum sphinctertonus sé kroniskur sjúkdómur og að horfur fyrir fullum bata séu óvænlegar. Það koma J)ó tvær lækningatilraun- ir til greina. Önnur er i því fólgin að anka sj)binctertonus. bæði með þvi að láta sjúkling- inn draga sphincter rytmiskl saman nokkrar mínútur í senn tvisvar til Jirisvar á dag, og gefa faradiskan straum annan hvern dag. Virku elektroðunni er stungið inn i anus. Hin að- ferðin er að festa slímhúðina við þarmvegginn með innspýt- ingum á sama hátt og hjá börnum. Hjá fullorðnum skal þó sjjrauta 2 cm3 á livorn stað, 10—15 cm3 í senn, og er þetta endurtekið einu sinni til tvisv- ar. Ef j)rolaj)sinn er „komj)let“ vcrður að gera liltölulega stóra skurðaðgerð og skal ekki fara nánar inn á ])að hér. Það verður að hafa í liuga, að auk þeirra einkenna, sem slímluíðarpolypar gefa, vofir ávallt sú bætta yfir, að þeir breytist í illkynja æxli. Það er álitið að belmingur þeirra geri J)að, ef ekki er að gert, og að um 10% af cancer recti og sig- moidci hafi uj)j)runa sinn i slimhúðarj)olypum. Það verð- ur því ávallt að fjarlægja ])á, Iivort sem þeir gefa nokkur sjúkdómseinkenni eða ekki. Ef þeir liggja svo neðarlega, að til þeirra náist án áhalda, er sphincter dilateraður, ef með þarf, og þeir færðir út úr anus.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.