Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 38
64 syn þess, að samræma talning- araðferðirnar. Það er eftirtektarvert, að munurinn á blóðmvnd — t. d. ef litið er á hlutfallstölu lymphocyta — eftir hinum ýmsu heimildum, sem hér hef- ir verið vilnað til, er ekki meiri en fram keniur hjá þeim Mc Gregor á sömu blóðstrokunum eftir því hvernig talið er. Nú er aðferðunum sjaldnast lýst nógu nákvæmlega, og verður þá tæplega byggt mikið á þeim mun, sem fundizl hefir við blóðskoðun víðs vegar, og sami maður hefir ekki fjallað um. Til þess að unnt yrði að sýna fram á slíkan inun, þyrfti að samræma betur skoðunar- aðferðir, og mundi það líklega auðveldara með skoðun á gler- flögu en blóðstroku, því að svo virðist sem dreifing bvítu blóð- kornanna sé þar miklu jafnari (blóðdro])inn er þá ekki strok- inn út. Hann er látinn á gler- flögu og önnur lögð ofan á. Breiðist hann þá jafnt út á milli þeirra. Síðan eru þær að- skildar). Heimildir. Jón Steffensen og Theódór Skúla- son: Das weisse Blutbild der ts- lánder. Greinar II,.,, 1943. (Vis- indafél. íslendinga). Ilamre og Au (1942); J. Lab. & Clin. Med. 27, 1231. Osgood & al. (1939): Arch. Int. Med.. 04. Xatvig (193(5): Nord. Hyg. Tidskrift, XVII, 229. Osgood & al. (1939): Am. J. Dis. Childr., 58, 61. Osgood & al. (1939): Am. J. Dis. Childr., 58. Hamre & Wong (1940): Am. J. Dis. Childr., 60, 22. Wollstein: Cit. Hamre & Wong. Benjamin & Ward: Cit. Hamre & Wong. Goldhammer: Cit. Hamre & Wong. Klotz (1940): .). Lab. & Clin. Med. 25, 424. Mc Gregor, Ricliards & Loh 1940: J. Path. & Bact. 51, 337. NORDISK MEDICIN. A stríðsárunum barst læknaritið Nordisk Medicin að sjálfsögðu ekki lil áskrifenda hér á landi. Prof. E. Meulengracht hefur nú, í bréfi til L. R., látið i ljós óskir um að ritið haldi sambandi við ísland, ekki síður en áður var. Fyrri áskrifendur þurfa að end- urnýja áskrift sina, ef þeir óska eftir að fá ritið framvegis. Nord. Med. er ætlað að vera rit allra (5) norðurlandanna og hefur m. a. islenzkan lækni, próf. Guðm. Thoroddsen, í aðalritstjórn. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f.. Reykjavik. Sími 1040. Pósthólf 570. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.