Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 13
L Æ Ií N A B L A Ð I Ð 39 dómsgreininguna með endo- scopiu og lielzt mefi prófskurði. Tæplega cr liægt að villast á cancer og polypiim. Slímliúð- arpolypar eru ekki sjaldgæfir, en þeir eru mjúkir viðkomu. Fibrom og myom eru mjög sjaldgæf. Þau eru að vísu liörð og upphækkuð, en skreppa tii undan fingrinum. í vafaatrið- um skera endoscopian og vefja- rannsókn úr. Annað, sem búast má við að finna við exploration, er held- ur litið. Það má finna innra opið á fistúlum. Ganginn á slímhúðarfistulum, sérstaklega ef retention er í þeim. Djúp- ar smáígerðir, scm ekki liafa fundizt utan frá. Ójafna slím- húð við langvarandi ]>roctitis. s t ric t ur ur, aðsko ta,-h lu ti, thromboseraða innri gyllinæð, sphinctei'-krampa, sem örfa til að gera frekari leit áð sprung- um. Einnig er rélt að taka eft- ir, hvort spliinctertonus sé ó- cðlilega minnkaður. Þá er eftir endoscopian. Rétt er að nota proctoscopið fvrst. Bezt cr að nota áhald með inn- feldu, proximal ljósi. Procto- scopið er smurt og það síðan fært inn í fulla lengd. Neðsti jiartur rectum og anal-gangur- inn er skoðaður um leið og áhaldið er dregið hægt út. Af því sem búast má við að sjá við proctoscopiuna má fyrst og fremst nefna cancer- inn. Hann kemur þó tæplega á óvart, því að alltaf liefði mátt finna liann við exploration. Ct- lit lians er eins og húast mátti við eftir explorationinni. Lit- urinn er vcnjulega ljósrauðari en á slímhúðinni i kring. Þá sést innri gyllinæð. Þcg- ar proctoscopið er dregið út, bungar hún inn í ]iað þegar komið er niður að ano-rectal hringnum. Til að ákveða á hvaða stigi hún er, er sjúkling- urinn látinn rembast lítið eitt um leið og áhaldið er dregið alveg út. Ef liún bungar aðeins lílið eitt inn i það, cr hún talin fyrsta sligs, ef hún nær út úr anus, en fcr sjálf inn aftur, annars stigs, ef hún lielzt úti, þriðja stigs. Eftir þessari stig- greiningu er svo farið, þcgar meðferð er ákveðin. Aðal gyll- inæðastaðirnir eru þrir, eftir aðalgreiningu arteria hæmorr- hoidalis superior, tvcir hægra megin og einn vinstra megin. Venjulegast er gyllinæðin stærst að framan hægra meg- in. Þá má sjá sprungur og get- ur það haft þýðingu ef þær liafa sézt illa utanfrá vegna krampa í spliincter. Þarf þá oftast annaðlivort að devfa vöðvann eða nota mjótt procto- scop. Innra opið á fistulum, þótt það sé heldur sjaldgæft. Fistulur undir slimhúð, ef i þeim er retention. Hypertropli- iskar anal papillur. Þær eru tæplega taldar sjúklegar, nema

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.