Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 55 Reykjavíkur i þeim erindum að ganga upp í 2. bekk Lærða skólans með fyrstubekkingum. Hann fékk þá að lesa á dag- inn i húsnæði því, er stýri- mannaskólinn notaði þá, en það var lítið inis, er Markús skólasljóri hafði reist vestan við liús sitt, „doktorshúsið“, og áfast við það. Ég' átti þá lieima í „doktorshúsinu“ og var að lesa undir stúdentspróf. Hitt- umst við því oft, og tókst skjóti með okkur hezti kunningsskap- 11 r; fannst Jiað á öllu, að hann var hetur andlega vakandi og álti fleiri hugðarmál en geng- ur og gerist uni flesta á lians reki. Meðan ég var í Reykja- vík, eftir að kynni okkar lióf- ust (fram á vorið 1901); fund- umst við oft, og lór jafnan hið hezta á með okkur, þótt ekki værum við ávallt sammála. Eftir það sáumst við ekki nema á margra ára fresti og skrifuð- umst ckki á svo teljandi væri, en aldrei rofnuðu þó kynni okkar með öllu og urðu meiri en nokkru sinni fyrr, eftir að við vorum háðir komnir liing- að til Reykjavíkur. Leið sjald- an svo nokkur vika. að ég liti ekki inn til Þórðar einu sinni eða oftar; ælíð var liann glað- ur og reifur, þótt farlama væri, ætíð voru næg umræðuefni og aldrei varð það að baga, þótt okkur greindi á um eitthvað, því að Þórður hafði þann sjald- gæfa eiginleika, að vera hæði fullur af áhuga og umburðar- lyndur í senn. Rétl er þó að geta þess, að jiað var nokkurs konar jiegjandi samkomulag milli okkar að ræða ekki um „eilífðarmálin", eftir að við liöfðum farið inn á það svið einu sinni eða tvisvar og geng- ið illa að samrýma trúarvissu lians og' efasemdir minar, án jiess þó, að i neina hrýnu slægi. En, eins og kunnugt er, var Þórður einn af liélztu mönn- um Sálarrannsóknafélagsins og í stjórn þess frá 1918 til ævi- loka. Tel ég vist, að hin örugga trúarvissa hans um lífið eftir dauðann hafi átt sinn þátt í að lélta lionum byrðina, er „hjörg yanheilsu á hrjósti hon- um lágu“, og hefði ég sizt al' öllu viljað verða til að veikja j)á trú, jiótt ég hefði getað, sem fráleitt er, því að sú trú er góð manni, hver sem hún er, sem lijálpar honum til að hera and- streymi lífsins. Annars voru hugðarmál Þórðar svo mörg, að nóg var til að tala um, ])ótt j)etta gengí undan; var liann liinn skýrasti og skemmtilegasti maður í viðræðum, tilsvörin hnvttin og gáfuleg, og voru við- ræður við hann nokkurs konar andleg leikfimi. „As the knife needs tlie grindstone, so tlie mind needs tlie touch of an- otlier mind“, liefir gáfaður rit- höfundur sagt; til þess að bæta úr þeirri jíörf, fannst mér við- ræður við Þórð hetur fallnar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.